Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1988, Blaðsíða 12

Frjáls verslun - 01.07.1988, Blaðsíða 12
HEYRTOG SÉÐ SAM- KEPPNIS- IÐNAÐUR Margt fyrirtækiö í Bandaríkjunum og Vestur- Evrópu hefur oröiö fyrir þungum búsifjum af völd- um ódýrra en vandaðra iönaðarvara sem flæöa inn á markaðinn frá Suður- Kóreu. í Suöur-Kóreu á sér nú staö efnahagsundur sem stundum heyrist lagt aö jöfnu viö endurreisn v-þýska iönaöarins á árunum eftir síöari heimstyrjöldina. Sænskir blaðamenn frá dagblaöinu Dagens Industri heimsóttu nokkur iönfyrirtæki í nágrenni Seoul og lýstu þeim aöstæöum og vinnulagi sem þar tíökast og eru grundvöllur þess aö kóreanskar vörur seljast á erlendum markaöi. Vinnudagurinn hefst klukkan hálf níu á morgnana og honum lýkur klukkan níu á kvöldin. í margar verksmiöjanna er 2ja stunda akstur frá Seoul. Á þessu tímabili eru a.m.k. tveir matartímar, kaffitímar og hvíldarpásur. Fyrirtækin greiða matarkostnaö starfsmann- anna og sagt er aö maturinn sé yfirleitt betri en starfsmennirnir eiga Gestur Ólafsson arkitekt og skipulagsfræöingur hefur hafið útgáfu á tímaritinu Arkitektúr og skipulag. Gestur er ritstjóri og ábyrgðarmaður en í ritnefnd eiga sæti Auöur Sveinsdóttir, Birgir H. Sigurösson, Jakob E. Líndal, Kjartan Jónsson, kost á heima hjá sér. í mörgum vélaverkstæðum er moldargólf en steyptir stallar undir vélum. Lýsing er léleg og hljóðdeyfing engin. Starfsmenn nota ekki heyrnarhlífar. Vinnuvikan er 6 dagar auk þess sem unnið er annan hvern sunnudag. Launin eru um 17 þúsund ísl. krónur á mánuöi fyrir iðnverkamenn og eru auk þess greidd fjögurra mánaöa laun í bónus á hverju ári. Skattgreiðslur eru óverulegar af þessum launum, 1-3% í mesta lagi. Sumarleyfi er yfirleitt 3-4 dagar auk sérstakra skemmtiferða sem fyrirtækin skipuleggja fyrir starfsmenn nokkrum sinnum á ári. Sjúkrasamlög þekkjast ekki í Suður-Kóreu og eru Sigurður Einarsson, Trausti Valsson og Þorsteinn Þorsteinsson. Á kápu stendur2. tbl. 9. árgangur! Á meðal efnis í ritinu er aö finna grein eftir Pétur H. Ármannsson arkitekt um skipulagshug- myndir 3. áratugarins - framlag Guöjóns frávistir starfsmanna vegna veikinda sagöar hverfandi. Stöðugleiki í ráðningum er mikill þótt mikil eftirspurn sé eftir vinnuafli. Verkalýðsfélög eru óþekkt en stjórn fyrirtækja og fulltrúar starfsfólks funda einu sinni í mánuöi. Þá er upplýst hvernig fyrirtækiö gengur og teknar fyrir kvartanir frá starfsfólki ef einhverjar eru. í hverri borg í Suður- Kóreu eru þúsundir lítilla framleiðslufyrirtækja sem starfa viö þessar aöstæöur. Enginn stendur yfir starfsmönnum meö svipu þrátt fyrir gífurleg afköst og hraða meö tilheyrandi streitu. Launin ráöast af því sem fæst fyrir vöruna á erlendum markaöi og þjóöin er Samúelssonar, grein eftir Einar Þ. Ásgeirsson sem nefnist Framtíðarsýn íbúöabygginga árið 1966 auk fjölda annarra greina sem fjalla um húsagerö, innréttingar og skipulags- mál. Aftast í ritinu er enskur útdráttur eftir Önnu Yatel. samtaka í aö leggja á sig erfiði til að bæta lífskjörin. Spurningin er um úthaldið, segja sænsku blaöa- mennirnir. DATATRONIC SKIPTIR UM EIGANDA Á sínum tíma þótti þaö stórfrétt í tölvuheiminum þegar Svíinn Mats Gabrielsson keypti bandaríska fyrirtækið VictorTechnologies. Fyrirtækið hafði þá átt í verulegum rekstrarerfiö- leikum uppúr 1980 eins og margir aörir framleiöendur míkrótölva. Victor Technologies var fyrst til að setja á markaðinn PC tölvu fyrir MS-DOS (Sirius) og haföi tæknilega yfirburöi á markaðinum aö margra áliti. Mats Gabrielsson stofnaði af þessu tilefni fyrirtækið Datatronic sem yfirtók framleiöslu og sölu á Victor tölvum og náði á skömum tíma aö vinna Victor sess sem eitt af þekktustu merkjunum á sviöi míkrótölva. Rétt eftir miðjan ágúst sl. barst sú frétt aö Mats Gabrielsson heföi selt eignarhluta sinn (67%) í Datatronic a persónuleg- um ástæðum eins og sagt var. Kaupandinn er sænska fjárfestingar- og eignarhaldsfyrirtækið Proventus sem bauð jafnframt öörum hluthöfum aö kaupa þeirra hlut í Datatronic á veröi sem er 13% yfir skráöu sölugengi hlutabréfanna. Proventus var einn af stærri hluthöfum í Datatronic fyrir. Velta Datatronic á fyrstu 4 mánuöum ársins 1988 var rúmir 2,8 milljarðar ísl. króna. TÍMARIT UM ARKITEKTÚR 12
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.