Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1988, Blaðsíða 73

Frjáls verslun - 01.07.1988, Blaðsíða 73
I ÖRSTUTTU MÁLI — í Svíþjóö er Ericsson Information System stærsta fyrirtækið á tölvusviðinu. Næststærst er IBM. í þriðja sæti er Digital. Samanlögð velta 100 stærstu tölvufyrirtækjanna í Svíþjóð er aðeins minni en velta Saab-Scania sam- steypunnar. Þessar uþplýsingar er að finna í úttekt sem tímaritið Affársvárlden hefur gert og birt. - í Bretlandi er fyrsta PS/2-tölvan komin á markaðinn sem ekki er framleidd af IBM. Um er að ræða Apricot Qi sem er samhæfð IBM PS/2. Tölvan er framleidd í Singapore en er sett saman í Skotlandi. Apricot hefur keypt framleiðsluleyfi af IBM fyrir Microchannel boðrásina. Apricot Qi er fáanleg í 5 gerðum, tvær þeirra byggja á Intel 386SX en þrjár á 80386. Verðið er sagt vera hagstætt en allar vélarnar geta keyrt OS/2, UNIX eða MS-DOS. — QMS hefur sett á markaðinn tölvuprentara sem tekur við kóða frá PostScript, útgáfu 49, og prentar myndir (lit. Prentarinn er framleiddur af Mitsubishi. Þetta er hitaprentari með 68020 gjörva og 8 Mb vinnsluminni, innbyggðan harðdisk, SCSI boðrás, 35 leturfonta í minni og leysni uppá 300 doppur/tommu. — IBM hefur kynnt ES/9370, nýja 9370 tölvu sem tilheyrir flokki megintölva af gerðinni 4381 og 3090. ES/9370 getur keyrt undir sama stýrikerfi og megintölvurnar, þ.e. VM, DOS/VSE, DPPX/370 og AIX/370. - í Skandinavíu hefur verð á forritum frá WordPerfect fyrir MS-DOS stýrikerfið verið lækkað nýlega. Þannig hefur WordPerfect ritvinnslukerfið fyrir MS- DOS verið lækkað um 1000 danskar krónur í Danmörku. — Fyrirvaralaus verðhækkun Apple á Macintosh tölvunni varð tilefni óánægju meðal gesta á Macintosh Forum í Boston fyrir nokkru. Síðar í haust mun vera væntanleg Macintosh með gjörvann 68030. Þá hefur það vakið mikla athygli og vangaveltur að stjórnar- formaður Apple, John Sculley, hefur selt hlutabréf sín í fyrirtækinu. Ein ástæðan fyrir því kann að vera sú að hann ætli sér að yfirgefa fyrirtækið innan tíðar en honum hefur ekki tekist að selja bandarískum fyrirtækjum jafn margar Macintosh tölvur og hann gerði ráð fyrir. — Atari mun setja á markaðinn í Bretlandi nú í nóvember nýja PC handtölvu. Þessi dvergtölva er framleidd af breska fyrirtækinu DIP. — Alan Sugar, stjórnandi Amstrad, hefur fundið nýtt svið þar sem hann hyggst gera Amstrad að stórveldi á sama hátt og hann hefur gert á öðrum sviðum. Hér er um að ræða gervihnatta- sjónvarþ. Amstrad hyggst gefa almenningi kost á móttökutækjum fyrir 1/5 af því verði sem nú er sett upp fyrir slíkan búnað. Notandi kaupir pakka af Amstrad Fidelity. í honum er útiskermur, móttakari og afnotaréttur sem gildir fyrir 16 sjónvarpsrásir. Lykillinn að þessu tilboði er samningur sem Alan Sugar hefur gert við fjölmiðlarisann Rupert Murdoch. BRÉFAPÓSTKRAFA FYRIR IBM PC, XT, AT OG SAMHÆFÐAR TOLVUR ★ Nafnaskrá ★ Nafnaleit ★ Skuldaskrá og fleira PóilkroluupphæS I tölutlölur 102,122.80 Naln og pösllang sendanda pðsikrolusendingannnar bbéfapöstkrafa | mT.122.80 1 BOGGLAPÖSTKRAFA maö Innborgun L,--- BOGGLAPOSTKRAFA KR-- " 1 02,1 22.80 1 JÍL.- _ I 1 * GIRÓ-SEOILL Q I nr 679L270 ( 102.122.80 iskiptaslolnun y,ölakanda nc'vr. 1 vnsTQEAN----------1------ jón Jonsson Gervigata 7 707 GERVIVÍK PRENTAR: ★ Límmiða ★ Póstkröfuseðla ★ Böglapóstkröfur ★ C-Gíró seðla ★ Reikninga ★ Samlagning SPARAR TÍMA EINFALT I NOTKUN VERÐ AÐEINS KR. 4.900 Möguleiki að færa dBASE gögn yfir á PÓSTARA. Sendum um land allt, ARI-HUGBÚNAÐUR Sími: 91-1 92 35 (símsvari eftir lokun) Pósthólf 7150,127 Reykjavík. 73
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.