Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1988, Blaðsíða 33

Frjáls verslun - 01.07.1988, Blaðsíða 33
óraunhæft og er stefnt að því að útsendingartíminn verði 5-6 klst á dag og að þrátt fyrir það megi tak- ast að halda rekstrarkostnaði inn- an tilgreindra marka. Dagskrárdeild TV 2 hefur tekið sér til fyrirmyndar Channel 4 í Bretlandi, þ.e. Channel 4 eins og sú stöð er rekin núna en á þeim bæ hefur reynst nauðsynlegt, vegna fækkunar áhorfenda, að draga úr gerð vandaðs eigins efn- is og sýna þess í stað ódýrt skemmtiefni og bandaríska fram- haldsþætti. Þetta er sú stefna sem gert er ráð fyrir að verði einn- ig fylgt í TV 2 og hefur hún valdið miklum deilum í Danmörku. Margir fullyrða að hér séu auglýs- endur þegar farnir að stýra efni stöðvarinnar og vilji fyrst og fremst ná til þeirra hópa sem helst sækjast eftir s.k. léttmeti í sjón- varpi. Menntamálaráðherra Dana, H.P. Clausen, hefur lofað endurskoðun laganna um TV 2 fyrir áramótin og er gert ráð fyrir því að ýmsar breytingar sem aug- lýsendur hafa óskað eftir nái m.a. fram að ganga, t.d. ákvæði um að hámarkstími sem verja megi til auglýsinga skuli miðast við árs- meðaltal. Það þýddi að auglýs- ingar mættu vera lengri tíma á dag á haustin þegar mest eftir- spurn er eftir sjónvarpsauglýsing- um en minni að sumrinu. Auglýs- endur vilja einnig að lögunum verði breytt þannig að hafa megi fleiri en styttri auglýsingatíma og að þeim verði dreift meira í dag- skránni. En framtíðin er ef til vill ekki alveg eins björt fyrirTV 2 og halda mætti í fyrstu. Samkeppni er þegar í augsýn frá kapalkerfum sem allt bendir til að fái leyfi til að AÐEINS 12% HORFUN ER VOND BYRJUN selja auglýsingatíma innan skamms. Danska verkalýðs- hreyfingin hefur t.d. komið upp þéttu kerfi sjónvarpsstöðva, AIM, sem senda með köplum á af- mörkuðum svæðum. Fái AIM leyfi til að selja auglýsingar getur það hæglega rykkt rekstrar- grundvellinum undan TV 2, að áliti Jens Howitz og hann bendir á í þessu sambandi að útvarpsaug- lýsingar í Danmörku séu 70% svæðisbundnar en einungis 30% þeirra séu ætlaðar hlustendum allsstaðar í Danmörku. Markaðsathuganir hafa gefið vísbendingu um að í Danmörku muni um 40% sjónvarpsauglýs- inga vera frá seljendum matvara og er það svipað hlutfall og sagt er vera í þeim löndum sem Danir miða sig helst við. Þar næst koma auglýsingar þeirra sem selja þvotta- og þrifefni, um 10%, og síðan heimilistæki og aðrar raf- vörur, 9,8%. í byrjun október sl. voru birtar niðurstöður úr fyrstu skoðana- könnuninni meðal sjónvarps- áhorfenda. Þær sýna að einungis 12%af 2,8 milljónum þeirraáhorf- enda sem geta séð báðar stöðvar hafa horft á fréttir í TV2. 41% héldu sig við gömlu sjónvarps- stöðina. Þetta er áfall fyrir nýju stöðina en eykur um leið mögu- leika á því að lögunum verði breytt þannig að leyfilegt verði að skipta auglýsingum niður í fleiri og dreifðari skammta og að TV2 hætti að senda fréttir út á sama tíma og eldri stöðin. 33
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.