Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1988, Blaðsíða 69

Frjáls verslun - 01.07.1988, Blaðsíða 69
í RÁÐ-kerfunum eru s.k. drag- listar notaðir til að stýra vinnslu. Draglistarnir birtast inni á þeirri skjámynd sem unnið er í þegar stutt er á Esc-hnappinn. Af (Dessu er mikið hagræði þar sem ekki þarf að yfirgefa vinnslumynd til að velja og stjórna ýmsum aðgerð- um né skrifa skipanir með hnöpp- um þar sem allri vinnslu er stýrt með örvahnöppum og ENTER og farið á milli valmynda með Esc- hnappnum. Þá er það einnig hag- ræðingaratriði að hægt er að „taka rnynd" af skjámyndum, geyma þær í minni og fá á skjáinn hvenær sem er með því að styðja á einhvern hraðvalshnappanna (F1, F2, F3 o.sfrv.) til að þær birt- ist á skjánum. Leiðbeiningar sem birtast á skjá, birtast í afmörkuðum glugga á þeirri skjámynd sem unnið er í. Þetta þýðir að þegar notandinn les leiðbeiningar hefur hann jafn- framt viðkomandi skjámynd til að átta sig betur á hlutunum. Þessum kerfum fylgir handbók. Þeir sem kunna bókfærslu og eru vanir tölvum munu sjaldan þurfa að grípa til handbókarinnar sem fylgir kerfunum vegna þess hvernig þau eru byggð upp. Þess skal þó getið að um þessar mund- ir er að koma út ný útgáfa hand- bókarinnar hjá Víkurhugbúnaði. Að sögn Jóns Sigurðssonar hefur hún verið talsvert endurbætt. Vinns1uár:1988 RAÐ Víkurhugbúr laSur sf. Uppsetning Fsrslur Útprentanir Kerfisvinnsla Ymislegt Hstta Dags. Deild Fersl# Reikn# Nafn reiknings F'róf jöfnuSur / 1 Reikn# T e t i T i 1 v í s Fsk jal Upphe® D/K Annaö atriöi er aö allar útprentanir eru á skjánum og því ekki nauðsynlegt aö fara úr vinnslumynd til aö prenta. 25/10/88 RÓÐ Víkurhugbúnaður sf. Uppset-ning Fsrslur Útprentanir Kerfisvinnsla Ýmislegt Hætta U p p s e f n i n g 1 y k i 1 o r S a Lyk i l.g.r ®: ASgangur aS: Eyðingu gagna, uppsetningu lykilorða uppsetningu reikninga og breytingar á reikningum útprentunum og afritun gagna fsrslu dagbókar. Ráö-kerfö gerir ráö fyrir stigsgreiningu aðgangs aö ákveönum lögum. Þannig má veita ákveönum aöilum einum aðgang aööllum lögum en öörum aö skilgreindum hlutum. 69
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.