Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1988, Blaðsíða 35

Frjáls verslun - 01.07.1988, Blaðsíða 35
RORD í IÐNAÐI? fyrirtækja í stærri heildir, aukinni samvinnu á tæknisviðinu og fleiru í þeim dúr. Hann hyggst stuðla að þessari þróun með mjög öflugri upplýsingamiðlun um þær breyt- ingar sem í vændum eru með samruna Evrópu í einn markað árið 1992. Hann vinnur einnig að því að fá ýmsum lögum og reglum breytt þannig að iðnaðurinn eigi auðveldara með að keppa um fjárfestingarfé á frjálsum mark- aði, t.d. þannig að bankar og tryggingafélög sjái sér hag í því að ávaxta fé í meiri mæli í iðnaðin- um og þá m.a. með kaupum á hlutabréfum. Það er hér sem CIM kemur inn í dæmið sem einn þáttur í að yngja upp danskan iðnað. MARKMIÐ AÐGERÐA Samkeppnisstöðu danskra iðnfyrirtækja er ætlunin að styrkja með eftirfarandi: — Hraðvirkariaðlögunaðbreytt- um markaðsaðstæðum. — Meiri gæði. — Vörur aðlagaðar kröfum kaupenda. — Styttri afgreiðslutími. — Samkeppnisfært verð. CIM (Computer Integrated Manufacturing) snýst um sam- hæfingu og þýðir að allar upplýs- ingar sem snerta markaðsmál, hönnun, framleiðslu og sölu séu til reiðu í einu samhæfðu tölvu- kerfi. Áhrif þessarar tækni á stjórnun fyrirtækis má líkja við það að markaðs-, hönnunar-, þróunar-, framleiðslutækni- og söludeild væru allar í einum og sama salnum. Mörg framleiðslufyrirtæki á Vesturlöndum, sem standast samkeppni við fyrirtæki í Asíu, standa því sterkar að vígi sem þau eiga auðveldara með að að- laga framleiðslu sína að sérstök- um óskum kaupenda. Af því leiðir að meira veltur á árangursríkri Henry Ford I er sagður höfundur færibandsins. Efri myndin er tekin árið 1914 í Ford bílaverksmiðjunni í Highland Park í Delroit. Ný tækni og hagræðing við smíði og samsetningu T-Ford gerði almúgafólki kleift að eignast bíl. Neðri myndin er tekin árið 1988 í bresku Ford verksmiðjunni í Dagenham. Tölvutæknin hefur tekið við stjórninni. Yfirbygging bílanna er rafsoöin saman með sjálfvirkum vélum og engin maður sjáanleg- ur (verksmiðjunni. 35
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.