Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1988, Blaðsíða 58

Frjáls verslun - 01.07.1988, Blaðsíða 58
TÆKNI NEYÐARSPENNUGJAFI GETUR BJARGi Auk þess sem straumrof getur valdið tjóni og óhjákvæmilegum tvíverknaði þegar tölvuvinnsla á í hlut geta rafmagnstruflanir eyði- lagt bæði vélbúnað og hugbúnað. Mikið spennufall, sem oft er und- anfari straumrofs, getur valdið alvarlegum skaða á tölvum og jaðartækjum. Sérstök tæki sem geta girt fyrir slíkar skemmdir eru nú á markað- inum hérlendis. Hér er ekki um neyðarrafstöðvar að ræða heldur mun ódýrari og fyrirferðarminni tæki sem kalla má neyðar- spennugjafa. Tæknival h.f. í Reykjavík býður þessa spennu- gjafa fyrir einfasa lagnir í 5 mis- munandi gerðum með mismun- andi afköst fyrir stór sem smá tölvukerfi. Þessir neyðarspennu- gjafar eru einnig fáanlegir fyrir 3ja fasa raflagnir. Þessi tæki tryggja jafna spennu og gera það að verkum að hægt er að Ijúka vinnslu og ganga frá tölvubúnaði eins og ekkert hafi ískorist þrátt fyrir rafmagnstruflanir og straum- rof. Flest nýrri hugbúnaðarkerfi eru þannig úr garði gerð að hægt er að nota mús til að stjórna vinnslu I stað þess að nota örvahnappa eða venjulegar skipanir. Sífellt fleiri hafa uppgötvað að draglist- ar, gluggar á skjá og önnur slík hjálpartæki gera notkun tölva að- gengilegri, fljótlegri og skemmti- legri, a.m.k. í augum þeirra sem ekki eru haldnir tölvudellu á háu stigi. Þeir sem eiga PC tölvu en hafa ekki enn komið því í verk að tengja við hana mús gætu haft meira gagn af henni en ætla mætti í fljótu bragði auk þess sem músin er lykillinn að skjástýrikerf- inu GEM. Þótt talsvert þykkar handbæk- ur kunni að fylgja þessum fyrir- ferðarlitlu tækjum þarf það ekki endilega að þýða að uppsetning eða notkun þess sé flókin. Samt sem áður er að ýmsu að hyggja. Ef notandi vinnur í gagnasafns- kerfi, með töflureikni eða útgáfu- kerfi getur músin gert vinnuna talsvert einfaldari og jafnvel flýtt fyrir í sumum tilvikum. Vegna þess að þessi mús er forritanleg er einnig hægt að nota hana með kerfum, t.d. ritvinnslukerfi, sem ekki er upphaflega gert fyrir mús- argang. T.d. er hægt að nota hana til að teikna með í WordPer- fect og auðvelda þá vinnu til mik- illa muna þótt ekki sé þar með sagt að teiknun með ritvinnslu- kerfi sé heppilegasta lausnin. Logitech Seríal-músin (kostar rúmar 6 þúsundir kr. hjá Bókabúð Braga sem einnig nefnist Tölvu- land) er að mörgu leyti einfaldara tæki en margar aðrar sem fram- leiddar eru sem s.k. eftirbúnaður til tengingar við IBM PC og sam- hæfðar tölvur. Hana má nota án sérstaks undirbúnings í fjölmörg- um forritum og kerfum og jafn- framt er tiltölulega auðvelt að for- rita músarganginn fyrir ýmis önn- ur kerfi. Hugbúnaður (stýriforrit) fylgir með músinni á disklingi. 58
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.