Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1988, Blaðsíða 26

Frjáls verslun - 01.07.1988, Blaðsíða 26
Sýningarsalurinn hjá Gísla J. Johnsen h.f. á Nýbýlavegi í Kópavogi. staks eðlis. Það er ekki bara verið að selja eitt stykki tölvu heldur fel- ur salan yfirleitt í sér upphaf á við- skiptasambandi sem verður að hlúa að. Liður í þeirri þjónustu er Tölvu- skólinn sem nú skipar veglegan sess í rekstrinum. Við erum hér með tvær kennslustofur, mjög vel búnar. Nemendur sem eru u.þ.b. 1000 á ári eru allflestir starfs- menn fyrirtækja í starfsþjálfun." — Það voru ekki allir jafn trúaðir á að vel tækist til þegar þessi tvö fyrirtæki voru samein- uð. En hvað skyldu þeir félagar Erling og Gunnar hafa um hrak- spár að segja? Þeirfélagarlítabrosandi hvorá annan og Erling verður fyrir svör- um. „Já, það hefur verið dægrar- dvöl margara að spá í stöðu mála hjá okkur og hvað við ætlumst fyrir.“ „Þeir hafa þá að minnsta kosti eitthvað að gera,“ skýtur Gunnar inn í og hlær. „Viðskiptin ganga mjög vel. Við njótum trausts erlendra og inn- lendra viðskiptaaðila og við höf- um verið þess trausts verðir. Við höfum frábært starfsfólk. Á meðan við höldum heilsu og kröftum ætti þetta að ganga vel. Við erum með stóra markaðshlut- deild í öllum okkar helstu vöru- flokkum og höfum ekki ástæðu til að kvarta.“ Gunnar: „Bæði fyrirtækin hafa mjög traust og góð umboð. Að okkar mati er það ekki fjöldi um- boðanna sem skiptir máli heldur traust og gæði. í mars síðastliðn- um tók fyrirtækið við umboði frá fyrirtækinu Rank Xerox Ltd. Fyrirtækið leitaði eftir samstarf- saðila á íslandi og eftir ítarlega ÁRSVELTA FYRIRTÆKJANNA BEGGJA ER NÚ UM 500 MILUÓNIR. könnun ákváðu forráðamenn fyrirtækisins að ganga til sam- starfs við Gísla J. Johnsen. Það gerir okkur samkeppnisfærari gagnvart öðrum aðilum að hafa stuðning slíkra aðila. Við þurfum heldur ekki annað en að líta á sölutölur og afköst sölumanna okkar. Ég held að það sé nokkuð rétt með farið að salan hjá fyrirtækinu liggi á bilinu 40-50 milljónir á mánuði." Erling: Við erum þess megn- ugir að gefa starfsmönnum okkar þann bakstuðning sem þeir þurfa til að ná þessum árangri. Honum ná þeir hins vegar ekki nema þeir hafi gott umhverfi og góða vöru til að selja — og að fyrirtækið njóti trausts á markaðnum. Salan er sveiflukennd og árs- tíðabundin. En við reynum að halda jafnvægi í sölunni með því að leggja áherslu á þá vöruflokka sem eftirspurn er eftir hverju sinni. Það er t.d. jafnan lægð í sölu á tölvubúnaði á sumrin en þeim mun meiri eftir t.d. farsím- um. Þaðert.d. mikil stígandi ísölu 26
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.