Frjáls verslun - 01.07.1988, Blaðsíða 50
AF TÖLVUSVIÐI
andi hefur bein samskipti við, skjá-
myndir og reiknireglur, eru geymdir í
AS/400 en sendir tii einmennings-
tölvunnar þegar notandi hefur vinnu
við verkefnið. Með þessu móti má
samhæfa og breyta hlutum kerfisins
miðlægt og notendur taka breyting-
arnar sjálfkrafa til sín. Þá er og mögu-
legt að sníða verkefnið að mismun-
andi þörfum notenda.
Þá var við hönnun STJÓRA gert
ráð fyrir því að hægt væri að bæta við
nýjum forritum á PS/2 eða AS/400
eftir hentugleikum. Einnig er hægt að
tengja önnur forritakerfi við STJÓRA
og samnýta með örðrum kerfum
gagnagrunna sem eru hlutar af
STJÓRA.
HVAÐ ER FRAMUNDAN?
Varla er hægt að yfirgefa sam-
vinnslu án þess að velta því fyrir
sér hvað taka muni við þegar hún
hefur áunnið sér fastan sess.
Eins og bent var á hér að fram-
an er því spáð að næsta stóra
skrefið í tölvuvinnslu verði „dreifð
gögn“, sbr. mynd (1). Nákvæm-
ara heiti er „Distributed Database
Management Systern" (DDBMS)
sem þýða mætti „dreifðir gagna-
grunnar".
f kerfum sem nýta munu slíka
tækni er litið á öll gögn í kerfinu
sem eina heild hvar svo sem þau
eru niðurkomin. Sagt á máli
þeirra sem vinna í venslagagna-
grunnum; gagnagrunnar kerfis-
ins eru ein samfelld tafla. Gögnin
geta verið dreifð en í augum not-
anda eru þau öll á einum stað,
miðlæg.
Út frá þeirri þekkingu sem við
höfum yfir að ráða í dag er vart
hugsanlegt að vinna með dreifða
gagnagrunna nema innan
ramma venslagagnagrunns-
tækninnar. Sá galli er á gjöf
Njarðar að stærsti hluti þeirra
gagna sem fyrirtæki og stofnanir,
hérlendis og erlendis, hafa að-
gang að er geymdur í verulega
frumstæðara formi.
Þá eru fjöldamörg tæknileg
vandamál óleyst hvað varðar
uppfærslu dreifðra gagnagrunna,
tvískráningu gagna, ákvörðun
vinnslustaðs og um hagkvæm-
asta vinnslustað, vinnslueining-
ar, takmörkun aðgangs að gögn-
um og einfaldlega því, að dreifa
PRÓFUN FORRITA...
Framhald af sícu 44
inguna. Einkum er nauðsynlegt
að framkvæma nýja kerfisprófun
ef einhverju er breytt í almennum
undirforritasöfnum, sem kerfið
notar.
LOKAORÐ:
Að lokum má nefna það að nú á
tölvuöld er ábyrgð notandans
orðin mun meiri. Hann verður
stöðugt að líta gagnrýnum augum
á niðurstöður úr tölvukerfum og
láta vita ef eitthvað er öðru vísi en
rökhyggjan segir. Villulaus forrit
eru sárafá, en það er á ábyrgð
hönnuða, forritara, prófara og
sama gagnagrunninum á fleiri
mismunandi staði og jafnvel mis-
munandi gerðir tölva.
Sagan segir að unnið hafi verið
að rannsóknum á dreifðum
gagnagrunnum hjá IBM í að
minnsta kosti 10 ár og enn hafi
ekkert kerfi sem falli undir fræði-
lega rétta skilgreiningu hugtaks-
ins litið dagsins Ijós.
NIÐURLAG
Ekki skal örvænta. Við erum
byrjuð að sjáfyrstu verkefnin sem
nýta samvinnslu. Samkvæmt til-
gátunni hér að framan mun sam-
vinnslan verða grundvöllur
dreifðra gagnagrunna.
En tölvuvinnsla og tæknifram-
farir eru ekki markmið í sjálfu sér.
í mínum augum verða tvö skilyrði
að vera fyrir hendi áður en við
meðtökum „guðspjallið". Við
verðum að hafa gagn af því og við
verðum að hafa gaman af því.
HEIMILDIR:
(a) IBM PC/Mainframe Systems, Xephon Cons-
ultancy Report
(b) Kommunikation mellem IBM Systemer,
Jens Haugaard IBM
Danmark (G511-0994) 1987, 3. udgave.
(c) Introduction to IBM System/370 to IBM PC
Enhanced
Connectivity Facilities (GC23-0957)
(d) IBM AS/400 System Handbook (GA19-
5486)
(e) Computerworld 1988, 29. february.
notenda að tryggja að áhrif vill-
anna verði sem allra minnst.
HEIMILDIR:
Joe Abbot, Software Testing Techniques, NCC
Publications 1986.
Lowell Jay Arthur, Programmer Productivity,
John Wiley & Sons 1983.
David Gelperin and Bill Hetzel, The Growth of
Software Testing, Communications of ACM,
Júní 1988, Vol. 31 no. 6.
Jim Gimpel, Language Features that aid
Debugging, Computer Language, Apríl 1988,
Vol. 5 no. 4.
William E. Howden, Functional Program Test-
ing and Analysis, McGraw-Hill 1987.
James Martin and Carma McClure, Software
Maintenance, Prentice Hall 1983.
Martyn A. Ould and Charles Unwin, Testing in
Software Development, Cambridge University
Press 1986.
50