Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1988, Blaðsíða 65

Frjáls verslun - 01.07.1988, Blaðsíða 65
VIÐSKIPTAHUGBUNAÐUR FYRIR ÖLL FYRIRTÆKI? ÞRÓUN KRÓNUNNAR FRÁ MYNTBREYTINGU Rýrnun 90.7% 9.3% Raungildi Víkurhugbúnaöur s.f. í Keflavík er ekki gamalt fyrirtæki, stofnað árið 1985, en hefur engu að síður haslað sér völl sem seljandi og þjónustuaðili á sviði viðskipta- hugbúnaðar. Kerfin frá Víkurhug- búnaði mynda ákveðna sam- stæðu sem hefur samheitið RÁÐ hugbúnaður. Sjálfstæðar grunn- einingar samstæðunnar eru fjár- hagsbókhald, viðskiptamanna- kerfi, lagerkerfi og sölukerfi, en hver þessara eininga kostar um 25 þúsund krónur. Fimmta ein- ingin, launakerfið, kostar um 32 þúsund krónur. RÁÐ-kerfin hafa þá sérstöðu á markaðinum, að sögn Jóns Sig- urðssonar framkvæmdastjóra Víkurhugbúnaðar, að í þeim er boðið uppá myndræna framsetn- ingu, draglista í valmyndum, leið- beiningar í sérstökum reit á skján- um og þann möguleika að skoða allt sem á að prenta á skjá áður en skipun um prentun er gefin. Auk þessara atriða er í þessum kerfum mjög fullkomin gagnaleit sem jafnframt er einfalt og auð- velt að nota. RÁÐ-kerfin eru fyrir IBM PC, XT, AT og samhæfðar tölvur auk IBM PS/2. Þau eru þýdd á vélar- mál með Clipper. Með því vinnst tvennt fyrir notandann; forritin taka minna pláss í minni og vinna hraðar með gögn. Með sérstakri útgáfu af fjárhagsbókhaldinu er hægt að vinna bókhald margra fyrirtækja í sama kerfinu og auð- velt að skipta á milli þeirra. Þetta gerir t.d. kleift að hagræða bók- færsluvinnu og skipuleggja ákveðna verkaskiptingu sem get- ur aukið afköst og nákvæmni Innbyggt kerfi fyrir myndræna framsetningu búnaöi. enda er kerfið jafnframt gert fyrir fleiri en eina tölvu sem tengdar eru saman í nærneti (LAN). Eigi að færa bókhald á einni PC tölvu þarf harðdisk og a.m.k. 640 kb vinnsluminni. Fyrir þá sem ekki starfa á Reykjavíkursvæðinu og/eða eru að byrja tölvuvinnslu bókhalds skiptir miklu máli að leiðbeiningar um uppsetningu og notkun kerfis séu nægilegarog aðgengilegar. ( RÁÐ-kerfunum hefur verið lögð talsverð vinna í að sinna þessum þætti. Sem dæmi má nefna að uppsetning kerfanna á harðdisk er að mestu leyti sjálfvirk. Sér- staklega merkta disklinga (5 stk.) þarf að setja í drifið í réttri röð. Eftir gagna er nýjung í íslenskum viöskiptahug- að fyrsti disklingurinn er settur í þarf að gefa skipunina „INNRITA" og styðja á ENTER. Eftir það sér tölvan um framhaldið og birtir á skjánum boð um að setja skuli næsta diskling í drifið o.s.frv. Uppsetning allra kerfanna, þ.m.t. launakerfisins tekur aðeins 6-7 mínútur. Uppsett á harðdisk tekur fjárhags- og viðskiptamannakerf- ið ásamt lager og sölukerfi um 640 kb en launakerfið 288 kb. Með þessu bókhaldskerfi er fáanlegur alls konar aukabúnað- ur (verð í svigum). Sem sem nokkur dæmi af mörgum má nefna að í viðskiptamannakerfi Framhald á síðu 68 65
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.