Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1988, Blaðsíða 22

Frjáls verslun - 01.07.1988, Blaðsíða 22
VIÐSKIPTI ÞETTA ER HARÐUR HEIMUR Á TILFINNINGASEMI SEGJfl ÞEIR ERLING ASGEIRSSON OG GUNNAR ÓLAFSSON HJÁ GÍSLfl J. JOHNSEN OG SKRIFSTOFUVÉLUM Gunnar Ólafsson á skrifstofu sinni í Kópavogi Texti: Unnur Úlfarsdóttir Myndir: Kristján E. Einarsson Tölvu og hugbúnaðarfyrirtæki standa mörg hver höllum fæti. Kem- ur þar margt til: Slæm lausafjár- staða, offjárfesting og að sum hver hafa ekki náð að halda í við hina öru þróun í tölvuheiminum. Líklega má orða það svo að vel rekið fyrirtæki teljisttil undantekninga á íslandi. Og algengara að fyrirtæki sé tekið til gjaldþrotaskipta en að því sé gefið nýtt líf með markvissum niðurskurði og hagræðingu í rekstri. Sameining Fyrirtækjanna Gísli J. Johnsen s/f og Skrifstofuvélar h/f er e.t.v. gott dæmi um hiö síö- astnefnda. Hér á eftir verður rak- inn í grófum dráttum aðdragandi sameiningarinnar og rætt við eig- endur og framkvæmdastjóra hins nýja fyrirtækis, þá Erling Ásgeirs- son og Gunnar Ólafsson. Gísli J. Johnsen s/f er eitt af elstu fyrirtækjum landsins, stofn- að árið 1897 af Gísla J. Johnsen athafnamanni í Vestmannaeyj- um. Á árunum milli 1930 — 40 flytur hann fyrirtæki sitt til Reykja- víkur og hefur innflutning á vélum og búnaði m.a. fyrir skipaflotann. Um líkt leyti hóf hann einnig inn- flutning á Odner og Facit skrif- stofuvélum. Við fráfall Gísla keypti Guðmundur Lúðvíksson, sem var helmings eigandi í fyrir- tækinu, hlut hans. Með árunum breyttist áhersla í rekstri fyrirtæk- isins á þann veg að hefðbundnar skrifstofuvélar og búnaður urðu aðal innflutnings- og söluvaran. Guðmundur Lúðvíksson rak fyrir- tækið áfram til ársins 1983 að hann seldi það Erling Ásgeirs- syni. Ári síðar kemur Gunnar Ól- afsson inn í fyrirtækið á móti Erl- ing og síðan hafa þeirfélagar rek- ið það í sameiningu. Ekki verður sagt að þeir Erling og Gunnar hafi tekið við blómlegu 22
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.