Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1989, Blaðsíða 8

Frjáls verslun - 01.03.1989, Blaðsíða 8
FRETTIR RÍKIÐ MISSIR 70 MILUÓNIR: FRAMSOKN HJALPAÐ Fyrirgreiðsla sem Nú- tíminn hf. fékk í fjármála- ráðuneytinu fyrir skömmu kostar ríkissjóð um 70 milljónir króna þegar öll kurl verða til grafar komin. Fjármálaráðuneytið feldi niður dráttarvexti að fjárhæð um 2 milljónir króna af höfuðstól sem nam svipaðri fjárhæð gegn því að fá höfuðstól- inn greiddan, þ.e. 2 mill- jónir. „Ella hefði legið fyrir að hlutafélagið yrði gert gjaldþrota og þar sem félagið átti engar eignir hefði ríkið þá ekk- ert fengið af skuldinni," sagði Snorri Olsen deild- arstjóri í fjármálaráðun- eytinu í viðtali við Morg- unblaðið. Ríkið var með öðrum orðum að „bjarga" 2 milljónum. En hvað skyldi björgunin kosta ríkið? Af því að Nútíminn varð ekki gjaldþrota tókst að selja félagið með áhvílandi töpum að fjár- hæð 140 milljónir króna. Kaupandi er Vífilfell (Kóka-Kóla) sem sparar sér með þessu 70 milljón- ir í tekjuskattsgreiðslum til ríkisins! Vífilfell er í hópi þeirra allt og fáu fyrirtækja sem jafnan hafa góðan hagnað og því verða þeir fljótir að spara sér 70 milljónir í tekjuskatt vegna kaupa á Nútímanum hf. sem var sameinaður Kók fyrir áramót - áður en heimild- ir til þess háttar samein- inga voru felldar úr gildi. Kók mun hafa greitt Framsóknarmönnum um 15-20 milljónir fyrir taps- fyrirtækið. Ríkið fékk 2 milljónirnar sínar þegar það „gætti hagsmuna sinna" og gjaldið fyrir það er um 70 milljónir í skattasparnaði Vífilfells! Nútíminn hf. fékk niðurfeUda dráttarvexti af skattekuld: TUgangijriiin að tryggja hagsmuni ríkíssjóðs - sogirSnorriOlHorideildursljóríífjármálaráduneyli 8NORRI Ofaun deÍMarayiH i QánniWiAineytiiiu aegir mð hamnuir rikJaajWa hafi riðifl b*Í *ð hhrtattuurlð N Wminn kf. ttkk »>ðurMld« driturreiti af akatuknld, gcgn þvi að MfcfcMI aknJdnrínnar vasri grefddnr. HU hefði legið fyrir mö btataJUngU jríH gnrt gJaldþroU, M k«MI MmgU m mm^mr tmgwir kmM rOM þá mkkwtt fammi» ml HluUfélagið NúUminn hf. gmf út hasö. Sanúð var um niðurfellingu d«ftiJ*5ið N-r árin 1984-1986. Þejru- dritUrvaxUnn* I dea«mber al. en rekatri blaðaina v«r haett hafði hluU- akðnunu ilðar keypti Vifilfell hf. félagið aafnað verulegum ekuldum, NúUmann til akattahagneðingar. aem Framaðknarflokkurinn op; rttifn- Snorri Olaen aagði «ð bað vaari hagamuni rfkiaina. llann aagðiat ekki muna eftir nýleguni <uwnum Sðrum um að fyhrtar-ki hefðu fengið niður- feUÍngu * drittarvuxtnm, en riðu- neytið heffli 1 rinaUka tilfellum aa- mið um greiðahifreat i akuidum gegn vtðunandi tryggingDm, ef UUegra þotti að akuldin fengiat gradd með bvimðti Snorri aagði að I tilfelli NúUnuuia hf. hefði hlutafélagið orðið gjaldproU ef ekki hefði gMLMBa. """ ^*""" HAGNAÐUR VISA Á árinu 1988 nam heild- arvelta Greiðslumiðlunar hf., VISA - ÍSLANDS um 20 milljörðum króna og hafði aukist um 60% frá árinu á undan. Hagnaður nam 74 mill- jónum króna árið 1988 en var 62 millj.kr. árið á undan. HÉÐINSGÖTU 10 PÓSTH0LF 310. 121 REYKJWÍK SlMI St-6B98O0 SlMNEFNt: OllS - REYKJWlK TELEX: 200S — OLIS IS m Reykjavík, 23 febrúar 1989 Ágæcl vlösklptamaOuc, Elne og öllum «ti að vert Átt i úClstöðwa vlð Landsb ágrelnlngur mun ekki hafa og mun veita 1 framtíðínnl kunnugc þé hefur Olíuverzlun tslands hf. anka Islands um skeið. Ofangreindur áhrlf Á þá þjönustu sem Olis hefur veltt Olls hefur 1 gegnua tíðina aðstoðað slna vlðsklptavlni þegar ílla hefur árað. Nú er svo komið að Olis þarf á ykkar stuðnlngí að halda og fer ég þess á lelt að Olls vorðí sett 1 forgangshóp hvað greiðslur snertLr. Ua selnustu ménaðarmót var viðsklptaskuld kr °g þ»ttí mér persönulega vent un stmrstan hlut u—UIMr grelddan sem fyrst. að ta sem Ég geri már fyllílega grein fyrir þvl að mörg fyrírtxkl eiga i miklum erfíðleikum um þessar mundir. en með því að setla Olluverzlun íslands hf. í forgangshóp hvað greiðslur varðar þé getum vlð tryggt að £Al ðrugga og gúða þjónustu elns og hingaO tu.. Heð baráctukveðjum. (P)lx\ óll Kr. Sigurðsson OLIS: MEÐ BARAHUKVEÐJUM Nú hefur Óli Kr. Sig- urðsson forstjóri OLÍS ritað viðskiptavinum sín- um bréf og beðið þá að hraða greiðslum til fé- lagsins vegna þess að það á í útistöðum við Lands- bankann. Hér er um harla óvenju- legt bréf að ræða sem sent var viðskiptavinunum með baráttukveðjum. BEini POSTUR OG SÍMIBOLABRÖGÐUM? Mikil reiði er nú meðal þeirra sem tóku þátt í út- boði Landssambands iðn- aðarmanna á 50 farsím- um fyrir félagsmenn ný- lega. Sjö fyrirtæki sendu inn tilboð sem voru opnuð með viðeigandi hætti. Þá kom á daginn að áttundi aðilinn hafði bæst við, Póstur & sími, sem var með lægsta verðið. Þá má spyrja: Er eitt- hvað við það að athuga? Ekki annað en það að öll- um innflytjendum fars- íma er skylt að senda alla vörureikninga vegna farsímainnflutnings til Pósts & síma sem hefur þannig upplýsingar um verð á öllum farsímum. Póstur & sími var með lægsta tilboðið sem vek- ur tortryggni í ljósi þeirra upplýsinga sem stofnun- in hefur um keppinaut- ana. Von er á formlegri kvörtun til yfirvalda frá þeim sem tóku þátt í þessu útboði og telja sig hafa verið beitta misrétti. 8
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.