Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1989, Blaðsíða 39

Frjáls verslun - 01.03.1989, Blaðsíða 39
IBM Innskot — f fyrsta tölublaði Innskotsins 1989 tökum við stutt viðtöl við tvo AS/400 notendur þar sem þeir segja frá reynslu sinni af AS/400 tölvunni. Einnig ijöllum við um áhugaverðar nýjungar fyrir fyrrnefndar tölvur. Við förum í heimsókn í Tölvuháskóla Verzlunarskóla íslands og skýrum frá auknu samstarfi við Gísia J. Johnsen sf. og Skrifstofuvélar hf. Á bls. 3 kynnum við nýja IBM þjónustumöguleika sem koma til með að hafa mikil áhrif á tölvuvæðingu fyrirtækja. Fyrstu kynni af IBM AS/400 Halldór Friðgeirsson forstjóri Þróunar hf.: skeið hafa verið haldin fyrir flesta sér- fræðinga fyrirtækisins eða alls um 16 manns. Það er samdóma álit allra starfs- manna að þarna sé á ferðinni mjög góð tölva með mikla möguleika. Sérstaklega „Fyrstu kynni mín af IBM AS/400 tölvunni voru þegar hún var kynnt seinnihluta júní 1988. Kynningin hafði þau áhrif á mig að þarna væri um tíma- mót að ræða, ekki eingöngu hjá IBM heldur í tölvuheiminum. IBM var enn á ný að setja nýja staðla og í þetta sinn fyrir tölvur af svokallaðri millistærð, þ.e. fyrir 5-500 skjái,“ segir Halldór Frið- geirsson, forstjóri Þróunar hf. Mokkrir af athyglisverðustu eiginleik- um AS/400 tölvunnar telur Halldór vera eftirfarandi: — Eitt og sama stýrikerfi fyrir tölvur sem þjóna frá 5-500 skjám og er þægi- legra í notkun en áður hefur tíðkast. — lnnbyggt gagnagrunnskerfi, vensla- grunnur fylgir tölvunni. — Heilsteypt skrifstofukerfi fyrir tölvuna kostar iítið. — Alíslenskað skrifstofukerfi fylgir. — Modemtenging við gangabanka IBM á íslandi og erlendis. — Sjálfsnám fylgir tölvunni. Það er mjög gagnlegt fyrir byrjendur og í sumum tilvikum einnig fyrir þá sem lengra eru komnir. „Við erum komnir yfir alla byrjunar- örðugleika og erum mjög ánægðir með AS/400 tölvuna okkar,“ sagði Jóhann Björnsson, forstjóri hjá Ábyrgð hf., í við- tali við Innskot. Tryggingarfélagið Ábyrgð hf„ sem er dótturfyrirtæki Ansvar í Svíþjóð, var eitt af fyrstu fyrirtækjunum til að taka í notkun AS/400 hérlendis. Þeir voru áður með stóra S/36 tölvu (5360) og skiptu yfir í minnstu útgáfuna af AS/400 (B10). „Til að byrja með var ákveðið vanda- mál með svartímann en eftir að búið var að stækka minni vélarinnar í 8MB og stilla hana lagaðist það. Núna er svartím- inn svipaður og hann var á S/36 tölvunni í beinlínuvinnslum en snöggtum betri í — Fullkomnir möguleikar fyrir tengingu við aðrar IBM tölvur ekki síst PS/PC- tölvur. Tenging við þær er einkar ein- föld í notkun. — Lægri verð á viðhaldssamningum en hefur þekkst hingað til. — Mjög hagstæð verð á tölvunum ekki síst á minnstu tegundunum. — Tölvan er tæknilega mjög fullkomin og má þar nefna 48 bita vistfang (addressing) með einu allsherjar sýndarminni (single level storage) og hlutlæga gagnameðhöndlun (object oriented). Bylting í hugbúnaðargerð Þróun hf. gerði samstarfssamning við IBM á íslandi 25. nóvember 1988 og keypti AS/400-B30 tölvu sem kom til fýrirtækisins um miðjan janúar s.l. „Við höfum því haft tölvuna í tæplega 2 mán- uði og höfum notað þá til að læra á hana. Tveir menn eru þar í fararbroddi en nám- Sú ákvörðun Þróunar hf. að ganga til samstarfs við IBM á íslandi á sl. ári vakti að vonum mikla athygli. Ekki einungis sökum þess að Þróun hf. er eitt stærsta hugbúnaðarhús lands- ins heldur og vegna þess að fyrirtæk- ið hafði verið einn aðalsamstarfsaðili Hewlett Packard og Kristján Ó. Skagfjörð. var mikil hrifning sérfræðinga Þróunar hf. eftir námskeið á SYNON/2 - hönnun- arumhverfinu á AS/400. Það er sam- dóma álit að AS/400 með SYNON/2 hugbúnaði þýði byltingu í hugbúnaðar- gerð og setji nýja staðla í þróun hugbún- aðar hér á landi,“ sagði Halldór Friðgeirs- son. Ný kynslóð tölvukerfa Þróun hf. stefnir að þvf að setja á mark- að nýja kynslóð staðlaðra BIRKI-tölvu- kerfa á AS/400-tölvuna. Áætlað er að fyrstu kerfin verði tilbúin síðar á þessu ári. Þróun hf. mun jafnframt nýta kosti AS/400 og SYNON/2 fyrir sérhönnun á tölvukerfum. N0TENDUR HAFA 0RÐIÐ „Ánægðir með AS/400“ - segir Jóhann Björnsson, forstjóri Ábyrgðar hf. samtíma runuvinnslum. Það tók um eina viku að yfirfæra öll S/36 forritin yfir á AS/400 og það gekk snurðulaust fyrir sig,“ sagði Jóhann. Hann sagði að Ábyrgð hf. væri með 22 beintengd jaðartæki og sem tryggingar- félag væru það með nokkuð flókna vinnslu. Ansvar í Svíþjóð og ýmis dóttur- fyrirtæki þess á Norðurlöndunum eru með IBM-tölvur og mörg þeirra hefðu keypt AS/400 á undanförnum mánuð- um. „Sú framtíðarsýn að geta tengst al- þjóða tölvuneti ÍBM til að komast í sam- band við umheiminn er mjög spennandi og kemur til með að auðvelda öll erlend samskipti okkar í framtíðinni," sagði Jó- hann að lokum. 39
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.