Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1989, Blaðsíða 31

Frjáls verslun - 01.03.1989, Blaðsíða 31
sérkenni og draga að henni athygli í verslunum. Það er mjög mikilvægt að gera sér grein fyrir þessu vandamáli þegar ný vara er markaðssett, því það er ekki hægt að komast hjá því að gera ráð fyrir nægilegu plássi á umbúðunum til þess að gefa vörunni ímynd og gera hana sýnilega og áhugaverða fyrir neytandann. H _^ '"'¦¦ -_^ ,1 T -enímess1.* 'lSBLOb .¦"¦.:¦.'.. ¦':¦ ¦ SÍm 1 É í - ÍKM Wli '¦ ¦ 1 j 1 r fl í „ísblómi" er fjórum „einmenning- um" pakkað í litprentaðan hólk. HVAÐA LAUSNIR BJÓDAST Það eru einkum tvær lausnir sem augun beinast að: 1. Flutningsumbúðir má í mörgum tilvikum þróa á þann veg að þær nýt- ist sem útstillingarumbúðir. Við það vinnst margt: * Útstillingaflöturinn stækkar sjónrænt gagnvart neytandanum og dregur til sín athygli ef umbúðirnar eru vel hannaðar. * Flutningsumbúðir geta jafnvel raðast þannig að þær myndi sjálf- stæðan sölustand í versluninni. * Það sparast vinna og kostnaður í versluninni við að flytja úr kössum yfir í hillur. 2. Samtengdar einmenningsum- búðir. — Skrítið nafn? Ég er að leita að orði, finn ekkert betra í bili, reyni að skýra það með mynd: Þetta eru t.d. 4 einmennings- skammtar, tengdir saman á lokinu. Kostnaðarins vegna á að takmarka prentun við lok. Gerum ráð fyrir að hvert lok sé 44 fersentímetrar. Ef þessar umbúðir væru seldar stakar færu a.m.k. 70% af plássinu í lög- boðnar og nauðsynlegar neytenda- upplýsingar ásamt strikamerkingu og dagstimplun. Þá væru aðeins 14 fer- sentímetrar eftir fyrir söluhlutverkið, sem er að sýna neytandanum vöruna. Hugmyndin um samtengdar ein- menningsumbúðir snýr hlutfallinu við, auglýsingaplássið stækkar í 176 fersentímetra. Eðlilegt hlutfall fer í upplýsingagjöf, u.þ.b. 25%, og eftir standa 75% til ráðstöfunar fyrir sölu- manninn. Neytendaupplýsingar og strika- merki taka æ stærra pláss á umbúð- Flutningsumbúðir má í mörgum til- vikum þróa á þann veg að þær nýtist sem útstillingarumbúðir. Þetta er snjöll hugmynd sem á sí- vaxandi fylgi að fagna erlendis. Al- gengt er að tveir, fjórir eða sex „ein- menningar" séu tengdir. Ýmsar aðrar lausnir eru fyrir hendi, ég nefni sem dæmi „ísblórn" fyrir Emmess ís en þar er fjórum sinnum „einmenning- um" pakkað í litprentaðan hólk og ég get líka nefnt umbúðirnar utan um innbakaðan Brie ost. Þar er aftur um frystivöru að ræða sem þarf á sér- Flutningsvagnar fyrir t.d. mjólkurumbúðir eru margnota og þurfa að þola hnjask, bleytu og kulda. Vagnarnir eru hannaðir þannig að þeir skyggja nær ekkert á vöruna en samröðun myndefnis og lita á innri umbúðum mynda stórar litaheildir. Neytandinn skilur lita- og myndmálið, jafnvel án þess að hann geri sér grein fyrir því sjálfur. S»«!............s:!:S::;:-: -;íoí::!;í;::: !:¦¦ ?:::¦¦: ¦:v:-:::::-:.:;-::::-:,.::: ;o:i :íj: í-: ^ :;i: ív: í......a*S«»»SíW»S«ii........s*.....mmvmmmÆmm 31
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.