Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1989, Blaðsíða 6

Frjáls verslun - 01.03.1989, Blaðsíða 6
8 FRETTIR 14 SEÐLABANKINN Frjáls verslun leitar nú svara við því hvað menn geri fleira í Seðlabankanum en að naga blýanta. Stráksleg yfirlýsing Jóns Baldvins Hannibalssonar um að 6 af 166 starfsmönnum bankans vinni en hinir 160 fáist við að naga blýanta er kveikjan að þessari umfjöllun okkar. Rætt er við Jón, Jóhannes Nordal Seðlabankastjóra, Eyjólf Konráð Jónsson alþingismann og fleiri um hlutverk og viðfangsefni bankans. Rakin er þróun hans og vöxtur úr skúffu í stofnun sem hreiðrað hefur um sig í 1700 milljón króna byggingu sem ein sér hefur orðið mörgum þyrnir í augum. í þessari umfjöllun um Seðlabankann kemur margt á óvart, m.a. það að þrátt fyrir allt er vöxtur bankans minni en ríkisbáknsins. hf. sem reyndist vera vinsælasta fyrirtæki á íslandi samkvæmt fyrrnefndri könnun, Dr. Christian Roth forstjóri ísals sem mjög hefur lagt sig fram um að breyta ímynd álversins frá því hann tók við stjórn þess á miðju síðasta ári og Gunnar Steinn Pálsson hjá GBB Auglýsingaþjónustunni en hann er kunnur auglýsingamaður og einn af helstu ímyndarsérfræðingum landsins. 30 UMBUÐAHONNUN Með auknu mikilvægi stórmarkaða hefur þýðing umbúða aukist til muna. Umbúðir hafa að nokkru tekið við hlutverki sölumanna. Kristín Þorkelsdóttir ritar grein um sölugildi umbúða og við birtum stutt viðtal við hana. 23 IMYND FYRIRTÆKJA Fyrir nokkru lét Frjáls verslun Gallup á íslandi gera könnun fyrir sig á viðhorfum fólks til íslenskra fyrirtækja. Niðurstöður þessarar könnunar vöktu mikla athygli og hafa orðið tilefni til umræðna um ímynd fyrirtækja og stjórnenda þeirra. Hér eru birt viðtól við þrjá menn um ímynd fyrirtækja og stjórnenda. Það eru þeir Davíð Sch. Thorsteinsson hjá Sól 35 AÐ UTAN 44 FUNDIR Þeir sem eiga erindi við forsvarsmenn fyrirtækja og stofnana kvarta oft undan því að erfitt sé að ná sambandi við þá vegna þess að þeir séu svo oft á fundum. Við reynum að átta okkur á því hvort fundir séu nauðsyn, plágur eða ofnotað form. Rætt er við nokkra menn og svo virðist sem viðhorf þeirra séu mjög á sama veg. 53 HEILSA Fólk er stöðugt að vakna betur til vitundar um gildi hollra lífshátta. Athyglin beinist ekki einungis að tómstundum fólks heldur einnig að því vinnuumhverfi sem fólk hrærist í. Rætt er við Grírn Sæmundsen lækni sem sérhæft hefur sig í fyrirtækjalækningum sem m.a. beinast að forvarnarstarfi og bættum hollustuháttum á vinnustað. 57 TOLVUR 59 HLERANIR Fyrirtækjanjósnir og hleranir valda vaxandi áhyggjum í viðskiptum um allan heim. Arnþór Þórðarson veltir því fyrir sér hvort njósnir af þessu tagi séu stundaðar á Islandi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.