Frjáls verslun - 01.03.1989, Blaðsíða 13
FRÉTTIR
VERSLUNARBANKINN:
HELSTU HLUTHAFAR
Aðalfundur Verslunar-
bankans er nýafstaðinn.
Af því tilefni nefnum við
hér stærstu hluthafa
bankans en heildarhluta-
fé í árslok 1988 var 415
milljónir króna.
Lífeyrissjóður verslun-
armanna og Eimskip eiga
Þann 18. mars sl. stofn-
aði GBB Auglýsingaþjón-
ustan hf. ásamt fleirum
fýrirtækið Athygli hf.
Tilgangur félagsins er
alhliða þjónusta á sviði
almenningstengsla og
fjölmiðlunar, svo sem
gerð fréttatilkynninga,
blaðagreina, bæklinga,
útvarpsefnis og almenn
aðstoð við skipulagn-
ingu, framleiðslu og
Krafa Flugleiða að und-
irlagi Eimskipsmanna
um einkaleyfi á milli-
landaflugi til og frá ís-
landi fram yfir næstu
aldamót er talin vera
ástæðan fyrir því að ríkis-
stjórnin ákvað óvænt að
bjarga Arnarflugi og
framlengja líf fyrirtækis-
ins.
í Morgunblaðinu hefur
komið fram að krafan um
einkaleyfi sé komin frá
fulltrúum Eimskips í
stjórn Flugleiða en
um ll%hvor. Orri Vigfús-
son og fjölskylda á um
9,5%, Bent Sch. Thor-
steinsson á um 6,5%, Sig-
urður Njálsson 5,5% og
Kristján Skagfjörð 1,5%.
Þá eiga eftirtaldir aðilar
um 1% hver af hlutafé
Verslunarbankans: Þor-
dreifingu hvers kyns
kynningarefnis. Félagið
hyggst annast blaðaút-
gáfu, ráðstefnuhald,
skipulagningu funda,
námskeiða og fyrirlestra
fyrir viðskiptavini sína.
Stofnendur eru GBB
Auglýsingaþjónustan hf.,
Guðjón Eggertsson,
Gunnar Steinn Pálsson,
Halldór Guðmundsson,
Haukur Haraldsson, Páll
Bragi Kristjónsson, Óm-
Eimskip á 33.5% hluta-
fjár í Flugleiðum. Ýmis
öfl innan Flugleiða munu
hafa verið því mótfallin
að gera kröfu um einka-
leyfi á öllu millilanda-
flugi.
Heimildir okkar herma
að það sé einmitt sú stað-
reynd að Eimskip á þriðj-
ung hlutafjár í Flugleið-
um sem gerði það að
verkum að ríkisstjórnin
gat ekki hugsað sér að
láta Flugleiðum allt milli-
landaflugið eftir. Mönn-
valdur Guðmundsson,
Sigurður Egilsson, Pétur
0. Nikulásson og B.M.
Vallá.
A hendi þessara aðila
er því um helmingur af
hlutafé bankans en hlut-
hafar eru rúmlega 1200.
ar Valdimarsson og
Sverrir Björnsson.
Stjórn félagsins skipa:
Gunnar Steinn Pálsson,
Halldór Guðmundsson og
Ómar Valdimarsson.
Fyrsti starfsmaður At-
hygli hf. verður Ómar
Valdimarsson en Guðjón
Arngrímsson og Helga
Guðrún Johnson frétta-
inenn á Stöð 2 munu
verða í hlutastörfum hjá
fyrirtækinu.
um er ljóst að 33.5%
hlutafjár í félagi með 4-5
þúsund hluthafa dugar til
fullra yfirráða ef því er að
skipta.
Líklegt þykir að ríkis-
stjórnin hefði veðjað á að
láta Flugleiðum milli-
landaflugið einum eftir ef
hlutafjáreign í félaginu
hefði verið svo dreifð að
ekki hefði þurft að óttast
drottnun eins aðila yfir
þeirri Iífæð sem flug til og
frá landinu er.
FAHKORT
VISA MEÐ
FARKORT
VISA ÍSLAND OG FÉ-
LAG ÍSLENSKRA
FERÐASKRIFSTOFA
(FÍF) hafa gert með sér
samkomulag um útgáfu
sérstaks greiðslukorts
með nýstárlegu sniði til
notkunar innanlands og
utan, sem bera heitið
FARKORT.
Hér er um að ræða nýja
gerð af VISA-korti, svo-
nefnt AFFINITY CARD,
sem kalla mætti FRÍÐ-
INDAKORT á íslensku.
Slík kort eru að ryðja sér
mjög til rúms víða um
heim, en á þeim er leyft
að merki samstarfsaðila
birtist, ásamt VISA-
merkinu og nafni útgef-
anda (banka eða spari-
sjóðs) á forhlið kortsins.
FARKORT VISA og FÍF
mun veita öll sömu rétt-
indi og almenn VISA-kort
um heim allan, en til við-
bótar mun handhöfum
hins nýja korts bjóðast
ýmis hlunnindi á sviði
ferðalaga, skemmtana og
lífsnautna með aðild að
FARKLÚBBI FÍF. Er þar
m.a. um að ræða sérstakt
bónuskerfi, sveigjanleg
greiðslukjör, einstök
ferðatilboð, afslátt í skoð-
unarferðum og hjá veit-
ingastöðum á vinsælum
ferðamannastöðum, frítt
ferðablað og ýmis önnur
fríðindi.
Fyrstu kortin verða
gefin út í maí nk. en mótt-
aka umsókna er að hefj-
ast.
ATHYGLITEKUR TIL STARFA
ENDURLÍFGUN ARNARFLUGS:
HLUTAFJÁREIGN EIMSKIPS í FLUG-
LEIÐUM VARÐ ARNARFLUGITIL BJARGAR