Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1989, Blaðsíða 40

Frjáls verslun - 01.03.1989, Blaðsíða 40
Tölvuháskóli Verzlunarskóla íslands Einstakt tölvuumhverfi tölvum í gegnum fjarvinnslu. Á sama hátt er hægt að fá aðgang að AIX vélinni (sjá mynd). Til frekari skýringar má lýsa netinu þannig að hluti notenda getur verið að vinna að verkefnum undir DOS, hluti að verkefnum undir OS/2 og hluti notenda 80-386 vél sem keyrir A1X/PS2 (IBM - tengdur AS/400 og AIX. Það sem er CJNIX) inn á tókanetið. áhugavert við þetta er að þama gefst Þorvarður Elíasson, skólastjóri TVÍ og GunnarM. Hansson, forstjóri IBM á íslandi, standa hér við AS/400 tölvusamstæðu skólans. Á síðastliðnu hálfu ári hefur Tölvuhá- skóli Verzlunarskóla íslands unnið að uppsetningu á tölvubúnaði frá IBM sem um margt er einstakur og skipar skólan- um í hóp þeirra sem fremst standa í upp- lýsingavæðingu hérlendis. Meðal þess sem hér um ræðir má nefna: ■ Fyrsta OS/2 nærnetið á íslandi. ■ Fyrsta AS/400 vélin sem tengist á tókanet. ■ Fyrsta uppsetning á ALX/PS2 (IBM- GNIX á PS/2). Eitt öflugasta íslenska einkatölvunetið Tölvuvæðing TVÍ hófst í ágúst sl. með því að sett var upp hjá skólanum eitt öflugasta einkatölvunet sem til er hér á landi. Gm er að ræða 21 IBM PS/2 gerð 80-386 vélar sem tengdar eru IBM tóka- neti. Hver vél er með 4MB innra minni og 70MB seguldiski. „Server" vélin keyrir OS/2 EE 1.1 stýrikerfið en hægt er að velja um það hvort aðrar vélar keyra OS/2 EE 1.1 eða DOS eftir því sem viö á. í desember keypti síðan Verzlunar- skólinn AS/400-B30 vél með 12MB minni og 1.2GB diskarými og var hún tengd inn á netið. Nýlega var svo lokið við að tengja PS/2 Miklir tengingamöguleikar Nemendum tölvuháskólans gefst nú með þessum búnaði kostur á að keyra á sömu PS/2 vélinni OS/2 EE 1.1 með „presentation manager" gluggakerfinu eða DOS stýrikerfið. Þá geta notendur samhliða notað netið til þess að tengjast, á mjög einfaldan hátt, AS/400 vélinni og þannig unnið við hana eða tengst öðrum notendum kostur á að vinna í fjórum mismunandi stýrikerfum, DOS, OS/2, AIX og OS/400 í einu allt á sama netinu. Tvíþætt markmið Markmið Tölvuháskóla Verzlunar- skóla íslands með þessu tölvukerfi var aðallega tvíþætt. Annars vegar að setja upp tölvuumhverfi sem gera má ráð fyrir að flest stærstu íslensku viðskiptafyrir- tækin verði með í framtíðinni. Hins vegar er markmiðið að setja upp búnað sem gagnast getur nemendum sem best við lausn verkefna á sem flestum sviðum tölvufræða. Fyrir valinu varð eins og fyrr segir AS/400 fjölnotendavél og PS/2 einkatölvur og hugbúnaðurinn OS/2 og OS/400. Sérstaklega var í þessu sam- bandi litið til IBM-SAA hönnunarramm- ans. Samhliða notkun AS/400 vélarinnar við kennslu í TVÍ og VÍ verður hún notuð fyrir skrifstofu skólans. Þetta tölvuumhverfi Verzlunarskólans hefur vakið svo mikla athygli, bæði innan menntakerfisins og í atvinnulífinu að þeir hjá „Versló" eiga fullt f fangi með að mæta óskum um heimsóknir til að skoða tölvukerfið. Það leikur ekki á því vafi að með þess- um búnaði styrkir TVl mjög stöðu sína til kennslu í tölvufræðum. Nemendur kynnast flestu því nýjasta sem ætla má að verði í notkun hjá íslenskum fyrirtækj- um á næstu árum og um leið er þeim sköpuð einstök vinnuaðstaða. Tölvuháskóli V.í. IBM-PS/2-80 IBM-AIX OS/2 (UNIX) „server" AS/400-B30 m IBM TOKANET 20 stk. PS/2-80 Með OS/2EE1.1 DOS. 3.3 Yfiriitsmynd af tölvuumhverfi T.V.Í. 40
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.