Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1989, Blaðsíða 46

Frjáls verslun - 01.03.1989, Blaðsíða 46
STJÓRNUN eitthvert afslöppunartækifæri er lík- lega eitthvað mikið að hjá mönnunum sjálfum og slíkt viðhorf hlýtur að skaða viðkomandi fyrirtæki.“ ORKUFREKIR FUNDIR „Þeir fundir sem ég þekki til og tíðkast í starfsgrein minni eru yfirleitt mjög erfiðir og orkufrekir. Við erum að leiða saman fámennan hóp af fólki sem hefur deildar meiningar í við- kvæmum málum. Upp geta risið harkalegar deilur og örðugt getur reynst að miðla málum,“ sagði Svala Thorlacius lögfræðingur í samtali við Frjálsa verslun en hún rekur lög- mannsstofu í eigin nafni. Svala sagðist ekki hafa kynnst því á sínum ferli að fundir væru afslappandi og þægilegir, hvorki fundir sem hún sæti innan síns fyrirtækis eða utan þess. „Ég fer ekki á fundi utan míns starfssviðs nema ég telji mig hafa gagn af þeim. Mitt viðhorf er því það að fundir séu almennt árangursríkir og gagnlegir. Samkvæmt minni Hönnuðir umbúða - innflytjendur - framleiðendur FORÐIST MISTÖK Gætiö þess aö ákvæöi reglugeröar nr. 408/1988, um merkingu neytendaumbúöa fyrir matvæli og aörar neysluvörur séu ávallt uppfyllt Sérprentun á framangreindri reglugerö ásamt aukaefnalista fæst á skrifstofu heilbrigöis eftirlits Reykjavíkur, Drápuhlíö 14, 105 Reykjavík Skrifstofan er opin alla daga frá kl. 8.20 - 16.15 Heilbrigöiseftirlitiö er ávallt reiöubúiö aö veita leiöbeiningar um umbúöamerkingar. Heilbrigöiseftirlit Reykjavíkur Gunnar Helgi Hálfdánarson: Bankastjórar eru frægir fyrir misnotkun á fyrirbærinu fundur. Það er aldrei hægt að ná til þeirra vegna þess að skilaboðin eru þau að þeir séu á fundi. Svala Thorlacius: Fundir í minni starfsgrein eru yfirleitt mjög erfiðir og orkufrekir þar sem viðkvæm mál eru til umfjöllunar og deildar meiningar. 46
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.