Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1989, Blaðsíða 18

Frjáls verslun - 01.03.1989, Blaðsíða 18
FORSÍÐUGREIN þáttinn og auðséð að verkefni Þjóðhags- stofnunar má sem best fela Seðlabankanum. Það væri í samræmi við það sem ég hef lagt áherslu á: Að efla bankann sem sjálf- stæðan ráðgjafa ríkis- stjórnarinnar í fjármál- um,“ sagði Eyjólfur Konráð ennfremur. Fleiri hafa tekið undir þessi sjónarmið og bent á að hvers konar skýrslugerð á vegum hins opinbera sé komin út í hreinar öfgar en menn hefur hins vegar greint á um hvaða stofnanir eigi að renna inn í hverjar og með hvaða öðrum hætti skuli hamlað gegn ágangi „möppu- dýranna" eins og Vil- mundur heitinn Gylfa- son komst að orði. Eyjólfur Konráð Jónsson: Seðlabankinn á fyrst og fremst að vera sjálfstæður ráðgjafi ríkisstjórnarinnar í fjármálum. styrkja," sagði Eyjólf- ur Konráð. Frá því Seðlabank- inn hóf starfsemi sína hefur stjómsýsla landsins tekið miklum breytingum. Fjöl- margar stofnanir hafa risið og aðrar vaxið er gegna sömu eða svip- uðum hlutverkum og Seðlabankinn. Sér- staklega er þar um að ræða hvers konar hag- ræn málefni og benda margir á að í Þjóðhags- stofnun sé verið að fást við sömu verkefni að hluta og unnið er að í Seðlabankanum. Þá hafa ráðuneyti aukið umfjöllun um hag- fræðileg málefni og sama er að segja um viðskiptabankana. Fyrir nokkmm ár- um var samþykkt til- laga á Alþingi um breytingar á rekstri Þjóðhagsstofnunar og var það mál margra þingmanna að réttast væri að leggja starfsemina alfarið niður. Það sem í raun gerðist var að stofnunin flutti í Seðlabankahúsið en hefur enn sem fyrr sjálfstæðan rekstur og eigin stjóm. „Hér er auðvitað enn eitt dæmið um það hvemig ríkiskerfið vinnur sama verk- HÚS FYRIR EIGIÐ FÉ Oft hefur byggingarsaga Seðlabankans verið rifjuð upp enda munu áratugir liðnir frá því fyrst var farið að huga að nýbygg- ingu fyrir stofnunina. Flestir vom á því máli að í fyrra húsnæði hafi verið þröngt um bankann enda augljóst óhagræði af því að reka eitt fyrirtæki á 6-8 stöðum eins og „Málið snýst auðvitað ekki um að reka Jóhannes Nordal, fjarri því. Það snýst um Seðla- bankann sem stofnun og að hlutverk bankans eigi að vera þrengra og stjórnunin betri en raun ber vitni. Þar eiga aðeins að sitja hæfustu menn á sviði efnahagsmála til skamms tíma í senn. Æviráðning bankastjór- anna er út af fyrir sig brot á grundvallarreglum í stjórn- sýslu. Þegar svo bætist við pólitísk ráðning bankastjóra Seðlabankans, eins og gerst hefur um langa tíð verður út- koman hreint glapræði“, sagði Jón Baldvin Hannibalsson ut- anríkisráðherra, en hann hef- ur um árabil gagnrýnt stjórn- endur Seðlabankans harðlega í opinberri umræðu. „Mitt mat er það að bankinn sé kom- inn langt út fyrir verksvið sitt og þar er ekki aðeins við stjómendur hans að sak- ast heldur ríkisstjómir í landinu. Seðla- bankinn er vörsluaðili ótal sjóða og því viðskiptabanki að hluta en það getur aldrei samrýmst verksviði hans sem óháður eftirlits- og ráðgjafaraðili. Þá samrýmist það ekki heldur hlutverki hans sem banki bankanna. Það er stefna stjómenda bankans að hann skuli vera ríki í ríkinu. Aðalsmerki seðlabanka víða um heim er að vera lítt áberandi og forðast að fara út fyrir verk- svið sitt. Dæmi um hliðarspor hins ís- lenska Seðlabanka er höllin við Amar- hól. Bankastjórarnir hafa blásið á gagn- rýni af þeim sökum og svarað með hroka að þeir séu að byggja fyrir eigið fé. Sér er nú hver vitleysan.“ Jón Baldvin kemur víða við í gagnrýni sinni og nefnir nokkur dæmi sem hann telur vera afglöp stjórnenda bankans í viðamiklum málum: „Á undanfömum ámm hafa orðið þýð- ingarmiklar breytingar á íslenskum fjár- magnsmarkaði. Hlutverk bankaeftirlits Seðlabankans á að vera að fylgjast með öllum slíkum hræringum og koma ráð- gjöf til stjórnvalda, er tryggja öryggi al- mennings. I þessari byltingu spruttu upp fjármögnunarleigur án þess að settar væru nokkrar reglur um starfsemi þeirra. Gegnum þessi fyrirtæki streymdi er- lent lánsfé inn í landið og lánsfjáráætlun Stimplagerð, öll prentim. Nú er tíminn til að færa úr nafnnúmerum í kenni- tölu. Tökum að okkur alla prentun og höfum aug- lýsingavöru í þúsundatali, merkta þér. Sjón er sögu ríkari. Stimplar, nafn- spjöld, límmiðar, bréfs- efni, umslög o.fL Athug- aðu okkar lága verð. Textamerkingar. Hamraborg 1, sími 641101. ;! "-‘imtvSffmrnT' 18
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.