Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1989, Blaðsíða 81

Frjáls verslun - 01.03.1989, Blaðsíða 81
„Það er von þú spyrjir. En svo virðist sem kjúk- lingaframleiðendur séu á góðri leið með að koma söl- umálum sínum á steinaldar- stig. Allt í einu er orðið erfitt að fá kjúklinga. Nú er þessu miðstýrt í gegnum Alifugla- stöðina sf., gagngert til að skapa vöntun og hækka verðið. Það er verið að koma á skaðlegri einokun á þessu og ég vil sjá hvort mönnum mun líðast sú framkoma. Ríkið er farið að niðurgreiða kjúklinga um kr. 43.000 á tonn og það er búið að koma á kvótakerfi. Kjúk- lingar voru ódýrir en eru nú orðnir dýrir. Ég get ekki farið í gang með nýjan stað sem notar e.t.v. 100 tonn af kjúklingum á ári nema vera með hráefnisöflunina á hreinu. Ég vil fá botn í málið áður. Og ég mun grípa til viðeigandi ráðstafana. Ann- ars skil ég ekki viðskipti þar sem menn vilja ekki selja framleiðsluna. Hjá okkur í Góu gengur þetta út á að selja sem allra mest af fram- leiðsluvörum okkar. Þannig teljum við að okkur takist helst að ná árangri." En við hverfum að lokum frá umræðum um hið furðu- lega kjúklingasölukerfi og spyrjum Helga um það hvort hann geri miklar áætlanir í rekstri sínum eða láti tilfinningarnar ráða. TILFINNING BYGGÐ Á JARÐSAMBANDI Hann svarar því til að hann vinni ekki eftir fastmótuðum áætlunum. „Það er miklu fremur tilfinning sem ræður mínum gerðum. Sú tilfinning byggist á því að hafa sem best jarð- samband. Því næ ég með því að vinna með mínu fólki en loka mig ekki af fyrir utan og ofan. Þannig vinnur mað- ur traust samstarfsfólksins og skynj- ar betur það sem er að gerast í kring- um mann. Með löngum vinnudegi tekst mér að fylgjast með því sem er að gerast hverju sinni. Þannig eflist tilfmningin fyrir umhverfinu. En ég er ekki að kvarta undan löngum vinnu- degi því mér þykir gaman að vinna. í gær vann ég frá kl. 7 um morguninn og til miðnættis. Það á við mig. Ég nefndi hér áðan jarðsamband en mér virðist að talsvert skorti á það hjá yngri mönnum sem stjórna fyrirtækj- um. Þeir vinna ekki með fólkinu, kunna ekki hin daglegu störf og tala niður til fólksins. Eru það ekki Kínverjar sem láta alla byrja úti á ökrunum og svo vinna menn sig upp? LÍFEYRISSJODIR ERU 0FRESKJUR Það sem veldur áhyggjum er að þjóðin skuldar alltaf meira og meira þrátt fyrir þessar háu þjóðartekjur. Við höfum auðvitað verið eyðslusöm en fleira kemur til sem veldur kjara- rýrnun núna. í því sambandi þyrfti að skoða betur þá fjölmörgu sjóði sem I Eru það ekki Kínverjar sem láta alla byrja úti á ökrunum og svo vinna menn sig upp? fólk er að borga í alla ævina og fær svo ekkert út úr. Lífeyrissjóðirnir eru orðnir að ófreskju og nú á að fara að greiða 10% af öllum tekjum fólks í þá. Væri ekki nær að hætta þessu og láta þessi 10% renna til launþega beint. Það gæti leyst vanda vinnumarkaðar- ins um sinn." 81
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.