Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1989, Blaðsíða 56

Frjáls verslun - 01.03.1989, Blaðsíða 56
HEILSA þannig alinn upp í íþróttaiðkun. Þó hann sé hættur að keppa hefur hann haldið áfram afskiptum að íþróttum og hollri hreyfmgu meðal annars með þátttöku sinni í Heilsugarðinum í Garðabæ sem er alhliða heilsurækt- arstöð, búin fullkomnum þjálfunar- tækjum. Við spyrjum Grím að lokum hvort heilsuræktarstöðvarnar séu tískufyrirbæri eða varanlegar. „Heilsuræktarstöðvamar eru komar til að vera eins og allt sem snýr að almenningsíþróttum, hollri hreyf- ingu og útiveru. Sú bylgja sem gengið hefur yfir er ekki eitthvert æði sem grípur um sig og gufar síðan upp jafn- skjótt og það hófst. Ástæðan er sú að með þjálfun og hreyfingu nýtur fólk vellíðunar sem það vill ekki vera án. Að því leiti er þetta „ávanabindandi." Mér virðist að þessi vakning sé orðin svo sterk hér á landi að hún verði varanleg og heilbrigður lífsstíll verði einkennandi og veiti vöm gegn marg- háttuðum menningarsjúkdómum nú- tímaþjóðfélagsins. “ Léttar æfingar í vinnunni Réttu þig af á rauðum ginseng. Rauður ginseng er gæðainnsigli kóreönsku ríkiseinkasölunnar. FÆÐUBÓT LÍKAMSBÓT ORKUBÓT Agnar K. Hreinsson hf., Sími: 16382, Hafnarhús, Pósthólf 654,121 Rvík. 56
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.