Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1989, Blaðsíða 33

Frjáls verslun - 01.03.1989, Blaðsíða 33
AUK HF. AUGLÝSINGASTOFA KRISTÍNAR: HEFUR SÉRHÆFT SIG f UMBÚÐAHÖNNUN að undangenginni verðlaunasamkeppni meðal þeirra sem AUK hf skipulagði og sá um fyrir Mjólkurdagsnefnd. Frjáls verslun fékk Kristínu Þorkels- dóttur hjá AUK hf til að skrifa stutta grein fyrir blaðið um hönnun umbúða með tilliti til söluhlutverks. — En við spyrjum Kristínu hvenær þau hafi byrjað að hanna umbúðir? „Ætli það séu ekki rúm 30 ár síðan ég hannaði mínar fyrstu umbúðir; form utan um mjólkurís fyrir Magna Guðmundsson á Laugavegi 28! En að gamni slepptu — við höfum hannað umbúðir hér á stofunni í þau 22 ár sem hún hefur starfað. Um- búðahönnun er vaxandi þáttur í starfi okkar og skemmtilegt að taka þátt í vöruþróun á þennan hátt. Nú starfa mjög færir umbúðahönnuðir hjá AUK hf og Grafísk hönnun smjörumbúðanna hefur ekki breyst í gundvallar- atriðum í áratugi og stendur enn fyrir sínu. auk þess textamenn sem eru orðnir sér- hæfðir í umbúðahönnun." — Hvaða breytingar hafa orðið helst- ar á útliti umbúða á þessum árum? „Aukning á vöruframboði hefur kallað á aukna áherslu á vöruímyndina. Tækni- framfarir við ljósmyndun, hönnun, prentun og pökkun hafa auðvitað haft mikil áhrif. Það má því segja að umbúðir hafi breyst frá því að vera einfaldar, fremur stórar og oftast einlitar yfir í það að vera flóknari í gerð og efnisvali, smærri og litskrúðugri og tala þannig kröftugra myndmáli en fyrr. Á síðasta ára fékk AUK hönnunar- verðlaun Tetra Pak fyrir umbúðir utan um skólamjólk. Þetta var annað árið í röð sem AUK fékk þessi verðlaun. Þessi vara er daglega á borðum flestra landsmanna. Umbúðir utan um mjólk og flestar mjólkurafurðir eru hannaðar hjá AUK. — Hafa framleiðendur ekki verið að vakna til vitundar á undanförnum árum um mikilvægi umbúða og umbúðahönn- unar, m.a. vegna aukinnar þýðingar stórmarkaðanna? „Á því leikur enginn vafi. Þeir vita sem er að umbúðir geta ráðið úrslitum um það hvort og hversu lengi vara lifir. Aðlögun eldri umbúða að nýjum kröfum hefur einnig aukist mjög og getur lengt líftíma vöru til muna." TEXTI: HELGI MAGNÚSSON 33
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.