Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1989, Blaðsíða 9

Frjáls verslun - 01.03.1989, Blaðsíða 9
FRETTIR DAVIÐ HÆTTIR FORMENNSKU IIÐNAÐARBANKANUM: BRYNJÓLFUR TEKUR VIÐ Brynjólfur Bjarnason forstjóri Granda var kjör- inn formaður bankaráðs á aðalfundi Iðnaðarbank- ans sem haldinn var 17. mars í stað Davíðs Sch. Thorsteinssonar sem gengt hefur formennsku síðustu 7 árin á miklum uppgangstímum bank- ans. Afkoma bankans var góð á árinu 1988. Hagn- aður nam 137 milljónum króna eftir að 103 mill- jónir hafa verið greiddar í tekju- og eignaskatta. Ar- ið 1987 nam hagnaðurinn 107 milljónum og tekju- og eignarskattur 30 mill- jónum. Eigið fé bankans í árslok nam 950 milljón- um króna og hafði aukist á árinu úr 691 milljón króna. Fráfarandi bankaráðs- formaður leit yfir síðustu 7 ár í ræðu sinni. Þar kom m.a. fram að ráðstöfunar- fé hefur þrefaldast, niður- stöðutölur efnahags- reiknings hafa 2,7 fald- ast, eigið fé hefur AUGLYST FYRIR 35 MILUÓNIR Iðnaðarbankinn varði 35 milljónum króna í aug- lýsingar og markaðs- starfsemi á árinu 1988. Þetta kom fram á aðal- fundi bankans fyrir skömmu. Ætla má að Iðnaðar- bankinn sé í hópi stærri auglýsenda hér á landi. iillíi!!!!!! 1 illilliífi!! mijjjmji !!!!!!!HHl þrefaldast, færslufjöldi bankans hefur aukist úr 2,8 millj. færslum í 8,2 milljónir færslna á þessu 7 ára tímabili. Þá hefur störfum fjölgað úr 129 í 303 á þessum árum. Bankinn hefur komið á ýmsum nýjungum í bankamálum hér á landi. T.d. tölvureikningum ár- ið 1984, AL-reikningum og NÚ-reikningum. Þá hóf Iðnaðarbankinn gjaldeyrisskipti á tíma- bilinu, stóð fyrir stofnun Glitnis hf og Verðbréfa- markaðar Iðnaðarbank- ans svo eitthvað sé nefnt. A fundinum voru Ilavíð Sch. Thorsteinssyni þökkuð frábær störf fyrir bankann. I bankaráð Iðnaðar- bankans voru kjörnir, auk Brynjólfs Bjarnason- ar: Haraldur Sumarliða- son, Sigurður Kristins- son, Sveinn Valfells og Magnús Helgason. FORSKOTI BJORNUM: SANITAS ÞENST UT Svo virðist sem Sanitas hafi unnið fyrstu orrust- una um bjórinn á Islandi. Fyrirtækið hefur nú þegar náð góðu forskoti og er talið vera með 80- 90% af dælum og bjór- pumpum á börum og veit- ingahúsum. Bjórsala Sanitas þessar fyrstu vik- ur hefur verið gífurleg. Samkvæmt lista Frjálsrar verslunar yfir 100 stærstu fyrirtækin 1987 var Sanitas í 125. sæti með 461 milljón króna í veltu. Vífilfell var þá í 60. sæti með 942 millj.kr. veltu en Ölgerð- in Egill var í 162. sæti með 342 millj.kr. veltu. Eftir heimildum sein blaðið telur áreiðanlegar nam sala Sanitas 560 millj.króna árið 1988 en mun nú stefna í að fara yfir 1000 milljónir á árinu 1989 eftir tilkomu bjórs- ins. Ef það gengur eftir verður yfirburðastærð Vífilfells úr sögunni og við tekur hörð barátta um forystu í drykkjavöru- framleiðslu á íslandi. En það verður einnig fróðlegt að sjá hvernig Vífilfelli og Sól mun reiða af á bjórmarkaðnum þegar þeirra útspil sjá dagsins ljós. OSTA OG SMJÖRSALAN: SÍS VILL SEUA Ólafur Sverrisson stjórnarformaður SIS er í nokkuð skrítinni stöðu um þessar mundir. SÍS vill selja Osta- og Smjörsölunni hlut sinn í fyrirtækinu á 125 mill- jónir króna en Osta- og Smjörsalan vill bara borga 50 milljónir króna fyrir hlutinn sem nemur fjórðungi fyrirtækisins. En Ólafur Sverrisson er líka stjórnarformaður í Osta- og Smjörsölunni og verður því báðum megin við borðið í þeim samn- ingaviðræðum sem fram mun fara um þessar mjög svo mismunandi verð- hugmyndir aðilanna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.