Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1989, Side 56

Frjáls verslun - 01.03.1989, Side 56
HEILSA þannig alinn upp í íþróttaiðkun. Þó hann sé hættur að keppa hefur hann haldið áfram afskiptum að íþróttum og hollri hreyfmgu meðal annars með þátttöku sinni í Heilsugarðinum í Garðabæ sem er alhliða heilsurækt- arstöð, búin fullkomnum þjálfunar- tækjum. Við spyrjum Grím að lokum hvort heilsuræktarstöðvarnar séu tískufyrirbæri eða varanlegar. „Heilsuræktarstöðvamar eru komar til að vera eins og allt sem snýr að almenningsíþróttum, hollri hreyf- ingu og útiveru. Sú bylgja sem gengið hefur yfir er ekki eitthvert æði sem grípur um sig og gufar síðan upp jafn- skjótt og það hófst. Ástæðan er sú að með þjálfun og hreyfingu nýtur fólk vellíðunar sem það vill ekki vera án. Að því leiti er þetta „ávanabindandi." Mér virðist að þessi vakning sé orðin svo sterk hér á landi að hún verði varanleg og heilbrigður lífsstíll verði einkennandi og veiti vöm gegn marg- háttuðum menningarsjúkdómum nú- tímaþjóðfélagsins. “ Léttar æfingar í vinnunni Réttu þig af á rauðum ginseng. Rauður ginseng er gæðainnsigli kóreönsku ríkiseinkasölunnar. FÆÐUBÓT LÍKAMSBÓT ORKUBÓT Agnar K. Hreinsson hf., Sími: 16382, Hafnarhús, Pósthólf 654,121 Rvík. 56

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.