Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1989, Side 46

Frjáls verslun - 01.03.1989, Side 46
STJÓRNUN eitthvert afslöppunartækifæri er lík- lega eitthvað mikið að hjá mönnunum sjálfum og slíkt viðhorf hlýtur að skaða viðkomandi fyrirtæki.“ ORKUFREKIR FUNDIR „Þeir fundir sem ég þekki til og tíðkast í starfsgrein minni eru yfirleitt mjög erfiðir og orkufrekir. Við erum að leiða saman fámennan hóp af fólki sem hefur deildar meiningar í við- kvæmum málum. Upp geta risið harkalegar deilur og örðugt getur reynst að miðla málum,“ sagði Svala Thorlacius lögfræðingur í samtali við Frjálsa verslun en hún rekur lög- mannsstofu í eigin nafni. Svala sagðist ekki hafa kynnst því á sínum ferli að fundir væru afslappandi og þægilegir, hvorki fundir sem hún sæti innan síns fyrirtækis eða utan þess. „Ég fer ekki á fundi utan míns starfssviðs nema ég telji mig hafa gagn af þeim. Mitt viðhorf er því það að fundir séu almennt árangursríkir og gagnlegir. Samkvæmt minni Hönnuðir umbúða - innflytjendur - framleiðendur FORÐIST MISTÖK Gætiö þess aö ákvæöi reglugeröar nr. 408/1988, um merkingu neytendaumbúöa fyrir matvæli og aörar neysluvörur séu ávallt uppfyllt Sérprentun á framangreindri reglugerö ásamt aukaefnalista fæst á skrifstofu heilbrigöis eftirlits Reykjavíkur, Drápuhlíö 14, 105 Reykjavík Skrifstofan er opin alla daga frá kl. 8.20 - 16.15 Heilbrigöiseftirlitiö er ávallt reiöubúiö aö veita leiöbeiningar um umbúöamerkingar. Heilbrigöiseftirlit Reykjavíkur Gunnar Helgi Hálfdánarson: Bankastjórar eru frægir fyrir misnotkun á fyrirbærinu fundur. Það er aldrei hægt að ná til þeirra vegna þess að skilaboðin eru þau að þeir séu á fundi. Svala Thorlacius: Fundir í minni starfsgrein eru yfirleitt mjög erfiðir og orkufrekir þar sem viðkvæm mál eru til umfjöllunar og deildar meiningar. 46

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.