Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1992, Blaðsíða 10

Frjáls verslun - 01.04.1992, Blaðsíða 10
FRETTIR Jón G. Tómasson, stjórnarformaður SPRON. SPARISJÓÐUR REYKJAVÍKUR OG NÁGRENNIS: HAGNAÐUR 50 MILUÓNIR KRÓNA Rekstrarafkoma Spari- sjóðs Reykjavíkur og ná- grennis var mjög góð á ár- inu 1991. Á aðalfundi sparisjóðsins kom fram að hagnaður eftir skatta nam 50,5 milljónum króna. Hagnaður fyrir tekjuskatt og eignarskatt nam 86 milljónum króna árið 1991 samanborið við 79 milljónir árið á undan. Þessi rekstrarárangur hlýtur að teljast mjög góður í ljósi þess að af- koma viðskiptabankanna var miklum mun lakari árið 1991 en reyndist vera árið 1990. Innlán SPRON jukust um 11,5% ár árinu og námu 5.462 milljónum króna í árslok. Heildarút- lán sparisjóðsins jukust um 17% á árinu og eru sem fyrr einkum til ein- staklinga. Eigið fé sparisjóðsins nam 583 milljónum króna í lok árs og hafði aukist um 89 milljónir króna á árinu eða um 18,1%. Eiginfjárhlutfall sparisjóðsins samkvæmt lögum um sparisjóði var um 11,2% eða rúmlega tvöfalt hærra en það lág- mark sem lög áskilja. í árslok 1991 voru stöðugildi við sparisjóð- inn 88. Á síðustu 3 árum hefur þau aðeins fjölgað um 3. Það er lítið miðað við vaxandi umsvif Spari- sjóðs Reykjavíkur og ná- grennis á þessu tímabili. Sem dæmi má nefna að niðurstöðutölur efna- hagsreiknings, auk ábyrgða, hafa hækkað um 2,3 milljarða króna að raungildi á þessum tíma eða um 52,9% og færslu- magn sparisjóðsins í Reiknistofu bankanna hefur á sama tímabili vaxið um 64,6%. Þá hefur eigið fé aukist um 237 milljónir króna að raun- gildi á sama tímabili eða um 68,7%. Einnig má nefna að markaðshlut- deild sparisjóðsins af heildarinnlánum inn- lánsstofnana hefur auk- ist um 0,5% á þessum ár- um. Jón G. Tómasson er stjórnarformaður Spari- sjóðs Reykjavíkur og ná- grennis og aðrir í stjóm era Hjalti Geir Kristjáns- son, Gunnlaugur Snædal, Hildur Petersen og Sigur- jón Pétursson. Baldvin Tryggvason er spari- sjóðsstjóri. TOLL VORUGEYMSLAN í HAFNARFIRÐIHF. Melabraut 19, 220 Hafnarfiröi, sími 91-54422, fax 91-654463. INNFLYTJENDUR ATH! Hér er gott að geyma vörur eftir því sem með þarf. Það sparar peninga. Ókeypis aðstoð veitt við gerð tollskýrslna og úttektarbeiðna, ef óskað er. 10
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.