Frjáls verslun - 01.04.1992, Blaðsíða 77
»11
Þetta er sýnishorn af glæsilegri handunninni teppamottu frá Kína sem fæst í
Byggir hf.
fljótandi parket eru m.a. þeir að það
heyrist ekki eins mikið þegar á því
er gengið. Kristján segir marga
kjósa frekar borðaparketið, m.a.
vegna þess að viðskiptavinurinn sjái
strax hvað hann er að kaupa. Stafa-
parketið gefur aftur á móti valmögu-
leika sem öðrum finnst kostur, þ.e.
viðskiptavinurinn getur valið sjálfur
ávernig stöfunum er raðað, valið lit-
nn eftir að búið er að leggja það
D.s.frv.
Ef hægt er að tala um tísku í við-
irtegund parkets segir Kristján það
/era rauðu eikina sem sé áberandi
/insæl núna. Rauður viður hefur
preinilega náð vinsældum undanfar-
ð, að sögn Kristjáns. Eikin er góður
/alkostur því hún er hörð trjáteg-
md. Aðrar viðartegundir, sem mik-
ð eru keyptar, eru beiki, hlynur og
iskur svo nokkuð sé nefnt.
BYGGIR HF.
Byggir hf. er verslun sem staðstett
er að Bíldshöfða 16, Reykjavík. Fyrir-
tækið er fimmtíu ára gamalt um þess-
ar mundir og eru eigendur þess
brautryðjendur í innflutningi á park-
eti. Það var um 1950 sem innflutning-
urinn hófst en áður voru það aðeins
stór fyrirtæki og efnameiri fjölskyldur
sem höfðu fjármagn til að flytja park-
etið inn á eigin vegum og leggja á
LERfSETNINGAR SF.
Tek að mér glerísetningar,
húsgaviðgerðir, parketlagnir,
sprunguviðgerðir og
uppsetningar á innréttingum.
ir Tilboð eða tímavinna.
BRYNJÓLFUR GUÐMUNDSSON
HÚS ASMÍÐ AMEIST ARI,
sími 91-21476 — Bílasími 985-29220
77