Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1992, Blaðsíða 62

Frjáls verslun - 01.04.1992, Blaðsíða 62
GLUGGAR Eiginleikar glugga sem prófa má fyrirfram: 1. Styrkur gagnvart vindi 2. Styrkur gagnvart lóðréttu punktaálagi á opnanlegt fag 3. Styrkur gagnvart láréttu punktaálagi á opnanlegt fag 4. Innbrotsöryggi 5. Vindþéttleiki 6. Loftræsting 7. Regnþéttleiki 8. Varmaeinangrun 9. Döggvunarhætta 10. Ljósinnfall 11. Heildargeislunarinnfall 12. Gagnsæi 13. Hljóðeinangrun 14. Opnanleiki og lokanleiki (kraftmæling) 15. Rakamótstaða 16. Hitamótstaða 17. Slit við opnun og lokun (ending) 18. Rýmingarleið 19. Barnaöryggi Auk áðurnefndra þriggja eiginleika, sem gerðar hafa verið kröfur um, eru eiginleikar eins og — Varmaeinangrun — Hljóðeinangrun — Rýmingarleið (við bruna) — Barnaöryggi mjög mikilvægir í mörgum tilfell- um. STAÐLAÐAR GLUGGASTÆRÐIR Það sem m.a. tefur framþróun gluggaframleiðslu hérlendis er að ekki hefur enn tekist að staðla glugga- stærðir. Þess vegna er nánast ómögulegt að beita eðlilegum fram- leiðsluaðferðum. Allt er í raun sér- smíði á einn eða annan hátt, bæði varðandi gerðir og gluggastærðir auk glerstærða. Ekki er auðskilið hvers vegna ekki hefur tekist að staðla þessar stærðir hér eins og annars staðar. Hag- kvæmni þess virðist þó blasa við hvemig sem á málið er litið. Kársnesbraut 112, Sími 91-641644, Bs. 985-23434, Fax 91-642143 Centrum gluggar koma tilbúnir á staðinn með gleri, lömum og frágengnir að öllu leyti. Aö áliti sérfræðinga er gluggaísetning eftir uppsteypu það sem koma skal. Centrum gluggar leysa gömlu smíðaaðferðina af hólmi og þá um leið öll þau vandamál sem henni fylgja, s.s. sprungna og verpta karma og pósta og um leið leka glugga. Polyurethan Álþynna Centrum útihurðir eru mjög vel einangraðar og fullkomlega þéttar. Hlífðarplata úr áli er neðst á hurðinni og 3ja punkta læsing er trygging gegn innbrotum. Þaö kostar þig ekkert aö kynna þér CENTRUM. Þú lætur sannfærast um leiö og þú sérö. Páll Emil Beck 62
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.