Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1992, Blaðsíða 42

Frjáls verslun - 01.04.1992, Blaðsíða 42
INNRÉTTINGAR I Sæmundur Sæmundsson við innréttingu sem kostar um 550.000 kr. Hurð- irnar eru með glansáferð, borðplatan er úr þykku plasti með gegnheilum askkanti, skúffur úr gegnheilu beiki og höldur úr aski — svo fátt eitt sé nefnt. H-GÆÐI H-Gæði er til húsa að Suðurlands- braut 16 og flytur inn innréttingar í baðherbergi og eldhús, auk fata- skápa, frá danska fyrirtækinu Mobilia og eldhúsinnréttingar frá frönsku fyrirtæki sem heitir Schmidt. Sæ- mundur Sæmundsson, eigandi og framkvæmdastjóri H-Gæða, telur að > litaval í eldhúsinnréttingum sé að auk- ast og fólk sé að verða hrifnara af sterkum litum. Þá telur hann að vin- sældir gegnheilla innréttinga aukist stöðugt. Hvað varðar frönsku inn- I réttingarnar þá eru þær mjög vandað- ar að allri gerð, borðplötur þykkri og skápar dýpri en gengur og gerist. H-Gæði er ennfremur eini innflytjandi innréttinga með gamaldags áferð sem \ falla mjög vel inn í gömul hús. Þær eru handunnar og allar þannig úr garði ' gerðar að þær líti út fyrir að vera „antik“. > ELDHÚS OG BAÐ j Eldhús og Bað, Funahöfða 19, sel- ur innréttingar frá Ármannsfelli í bað- ' herbergi og eldhús auk eldhúsinnrétt- inga frá þýska fyrirtækinu Poggen- pohl sem í ár verður hundrað ára. Eldhúsinnréttingar Ármannsfells eru < í þremur grunnlínum sem komu á markaðinn árið 1988 þegar Eldhús og j Bað fékk Finn Fróðason innanhúss-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.