Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1992, Blaðsíða 83

Frjáls verslun - 01.04.1992, Blaðsíða 83
jafn vel hvítum teppum. Nú segir Ólafur að litir séu að koma aftur og að þeir fylgi oft tískulitum í fatnaði. Framleiðsla -gólfefna úr gerviefnum hefur tekið miklum framförum undan- farin ár og segir Ólafur að öll gervi- efnateppi séu nú framleidd með óhreinindavörn og afrafmögnuð. Sem dæmi um þetta nefnir hann nýja teg- und af teppum sem hann flytur inn og nefnist Flotex. Úr þessum teppum má hreinsa nánast öll þau efni sem hingað til hefur verið ógerningur að ná úr, eins og tómatsósu, appelsín, kók og jafnvel smurolíu. Þessi teppi eru mjög hentug á fyrirtæki, stiga- ganga og aðra álagsstaði. Jafnframt eru Flotex teppin framleidd með 10 ára slitábyrgð. í dúkamálum segir Ólafur Már að sé sama sagan og með annað gólfefni því náttúruefnið línóleum sé farið að seljast vel. Hann segir mjög algengt að fólk tefli saman gólfefnum, eins og parketi og dúk eða flísum og dúk o.s.frv. Það hefur orðið geysileg Þetta fallega teppi er framleitt úr gerviefnum með öllum þeim kostum sem sú framleiðsla býður upp á og fæst í Ó.M. búðinni. Þessi litur á gólfteppum er mjög vinsæll núna að sögn Ólafs Más, eiganda verslunarinnar. aukning á notkun dúka á heimilum eft- ir að tæknin við að sjóða samskeyti dúka var fundin upp. Nú er lítil hætta á að vatn komist undir dúk. Arkitekt- ar eru famir að nota línóleum dúk í ríkum mæli. Eitt er það vandamál sem Ólafur Már segir að þeir, sem sett hafi hart gólfefni á alla íbúðina, þurfi oft að kljást við en það er slys í heimahús- um. Börnin velji t.d. ekki bara mott- urnar til að detta á. Oftar en ekki skelli þau höfðinu á harðar flísarnar eða parketið. Ólafur segist að meðal- tali fá eina fyrirspum á viku um það hvernig hægt sé að teppaleggja tíma- bundið yfir flísar eða parket. ◄ ísl. grásteinn og granít í ráðhúsinu í Reykjavík. • Marmari • Granít • Blágrýti • Grásteinn • Flísar • Sólbekkir • Borðplötur S. HELGASON HF. STEINSMIÐJA SKEMMUVEGI48 - 200 KÓPAVOGI SÍMI91-76677 - FAX 91-78410 83
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.