Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1992, Blaðsíða 80

Frjáls verslun - 01.04.1992, Blaðsíða 80
GÓLFEFNI þau munstur sem viðskiptavinurinn vill og skeyta inn í öðrum viðarteg- undum ef fólk kýs eins og sést á myndinni hér til hliðar. Parketgólf flutti inn parketið sem lagt var á gólf ráðhússins en það er EGILL ÁRNASON HF. Egill Árnason hf., Ármúla 8, hefur sérhæft sig í sölu á náttúrulegum gólf- efnum svo sem parketi, steinskífum, granítflísum, marmara, korkflísum og gegnbrenndum leirfk'sum. Að sögn Birgis Þórarinssonar, eig- anda Egils Árnasonar hf., er enginn vafi á því að náttúruleg gólfefni eru áberandi vinsæl um þessar mundir. Hann telur að stærsti hópur við- skiptavina sinna sé fólk á miðjum aldri, eða hin svokallaða ’68 kynslóð, og að það megi kannski kalla aukna eftirspurn eftir náttúrulegum efnum afturhvarf til náttúrunnar. Efnin, sem notuð eru á heimilin, þurfa að hafa „jákvæð áhrif á umhverfið“. Egill Árnason selur parket í mörg- um viðartegundum, bæði gegnheilt stafaparket, sem límt er beint á gólf- in, og spónlagt parket, sem lagt er fljótandi á undirlag. Þykkt á gegnheilu parketi segir Halldór að sé frá 8 mm til 22 mm en spónlagt parket er yfir- leitt um 15 mm með um 4 mm þykku slitlagi. Birgir varar við ódýru, þunnu park- eti. Hann ráðleggur fólki að gera sam- anburð á þykkt slitlags, fjölda lakkum- ferða, nákvæmni framleiðslunnar og verði. Hvað tísku varðar segir Birgir að fyrir nokkru hafí beiki verið svo til allsráðandi á markaðnum en nú séu rómantískari litir á viðartegundum vinsælli, svo sem kirsuberjaviður, rauð eik, eik og merbau. Hann segir einnig að hönnuðir og framleiðendur taki æ meira tillit til umhverfissjónar- miða við val á viðartegundum og að umræðan um eyðingu regnskóga hafi haft mikil áhrif. Harðviðartegundir eins og merbau, panga panga, jatoba, angelique og mutenye, sem vaxa þar, eru nú illfáanlegar. Birgir tekur fram að það þurfi að brýna fyrir fólki að gæta vel að því að viðartegund sem nefnist jatoba. Eins og komið hefur fram í fjölmiðlum gáfu yfirvöld í Brasilíu, þaðan sem ráð- hússviðurinn er, út yfirlýsingu þess efnis að jatoba viðurinn væri ekki úr vemduðum tijátegundum en Friðrik rétt efni séu valin til þrifa og viðhalds á náttúrulegu gólfefni. Allt of algengt sé að fólk eyðileggi falleg gólf með rangri meðhöndlun. segir að almennt sé farið að gæta hræðslu við dökkan við í Evrópu vegna umhverfissjónarmiða og búast megi við að eftirspurn eftir honum muni minnka þegar fram í sækir. „Enginn slær náttúrunni við í hönn- un og hún hlýtur að undirstrika allt sem mannlegt er í umhverfi okkar,“ segir Birgir að lokum. Kahrs Classic heitir þetta fallega parket-gólf sem Egill Árnason hf. flytur inn. Hér má sjá dæmi um áhrif frá gömlu klassísku gólfunum sem eru að ryðja sér til rúms aftur. Notaðar eru þrjár viðartegundir og þeim raðað eftir kúnstarinnar reglum. BARR í versluninni Barr, Höfðabakka 3, er að finna ýmsar tegundir af gólfefn- um. Að sögn Ólafs Jósefssonar sölu- stjóra sérhæfa þeir sig í slitsterkum gólfefnum fyrir fyrirtæki og vönduð- um ullarteppum fyrir heimili. Salan fer að mestu leyti fram þannig að við- skiptavinurinn velur efni eftir prufum og er varan sérpöntuð fyrir hvem og einn á sem allra stystum tíma. Þannig segir Ólafur að þeim takist að halda verði vörunnar niðri því auðvitað fylgi því aukinn kostnaður að liggja með vörur á lager og sá kostnaður bitni ævinlega að verulegu leyti á buddu viðskiptavinarins. Teppaflísar og slitsterkir gólfdúkar Myndin er tekin í Rincon Centre í San Fransisco. Á gólfinu má sjá steyptar marmaraflísar eins og þær sem verslunin Barr flytur m.a. inn. Að sögn Ólafs má leggja samskonar gólf með AMTICO dúkaflísunum. 80
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.