Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1992, Blaðsíða 59

Frjáls verslun - 01.04.1992, Blaðsíða 59
GLUGGAR NÝ VIÐHORF GAGNVART GLUGGUM Greinarhöfundurinn, Jón Sigurjónsson, er yfirverkfræðingur hjá Rannsóknastofnun byggingariðnaðarins Eins og flestum er kunnugt hefur um langt skeið verið venja hérlendis að setja glugga í út- veggi um leið og mótauppsláttur fer fram. Segja má að við höfum nokkra sérstöðu hvað þetta varðar. Algengast er annars staðar að setja gluggana í gluggaop útveggjanna þegar lengra er liðið á byggingartím- ann og grófvinnu að mestu lok- ið. Orsakir vinsælda hefðbundinnar ísteypu glugganna má trúlega rekja til nánast engrar stöðlunar á gluggagerð hérlendis og þess að aðferðin hefur verið talin ódýrari. Hversu mikið ódýrari veit enginn en afleiðingarnar þekkja margir því oft eru einhver vandamál tengd glerjun og gluggum. Sum þeirra má rekja til vinnu á bygg- ingarstað við oft erfiðar og hreint út sagt vonlausar aðstæður. Auk þess má benda á að þróun gluggagerða, sérstaklega hvað varðar opnanleg fög og opnunar- og lokunarbúnað þeirra, hefur verið afar hægfara hérlendis. í dag er til fjölbreyttur búnaður sem algengt er að sjá erlendis og sem ger- ir það kleift að opna sama gluggann á ýmsa vegu eftir þörfum. Jafnframt því klemmir þessi lokunarbúnaður þétti- listana svo vel að hvorki kemst vind- gustur né vatnsdropi í gegn. SAMANBURÐUR ÍSETNINGARAÐFERÐA Þegar gluggar eru steyptir í út- vegg, fylgja þeirri aðferð nokkrir aug- ljósir kostir sem hafa vegið þungt. — Karmurinn festist í steypunni og þarf ekki frekari festingar við. Nóg er að setja girðið (vatnslásinn) og 59
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.