Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1992, Blaðsíða 13

Frjáls verslun - 01.04.1992, Blaðsíða 13
FRETTIR ið, Fiskifélagið og Út- flutningsráð? Formaður Verslunar- ráðsins segir að Félag ís- lenskra stórkaupmanna hafi haft meirihluta í 5 manna framkvæmda- stjórn ráðsins. FÍS hefur að sjálfsögðu engin áhrif í stjórn Verslunarráðsins. Við höfum hins vegar bent á að vegna hags- munatengsla hafi þjón- ustugreinarnar rúrnan meirihluta í fram- kvæmdastjórn VÍ eða 4 af 5 stjórnarmönnum. Kosningar til Verslunar- ráðsins, þar sem at- kvæðavægi fer eftir upp- hæð þeirra árgjalda sem fyrirtækin greiða, er und- irrót þessa og fullyrt er af þessum sökum að 20 til 30 stórfyrirtæki hafi öll völd innan Verslunar- ráðsins. Þessu til stuðn- ÍS LENS K VERSLUN ings er einfaldast að benda á þá menn sem hljóta flest atkvæði til stjórnarkjörs og skipa jafnan efstu sæti stjórn- arlistans. Einnig má benda á að árgjalda- greiðslur þessara fáu fyrirtækja vega mjög þungt sem þrýstingur á stefnu ráðsins og jafnast á við tugi eða hundruð minni fyrirtækja úr neðri flokkum. Kosningaþátt- taka í stjórnarkjöri er mjög léleg (1990 ca. 35% og 1992 ca. 52%) og nýt- ist því stórfyrirtækjum betur. Árið 1990 má ætla að stórfyrirtækin hafi ráðið yfir 53% af 150.216 greiddum atkvæðum en 1992 46% af 173.536 greiddum atkvæðum. Með öðrum orðum, í fé- lagi 386 fyrirtækja geta 25 stórfyrirtæki, sem eru 6.5% af fjölda meðlima, haft yfirgnæfandi völd. Fyrirkomulag sem þetta er sem betur fer á undanhaldi víðast hvar. Sú þróun, sem orðið hefur í uppbyggingu samtaka atvinnurekenda í kring- um okkur, er farin að skjóta rótum hér á landi, ekki einungis innan verslunarinnar heldur einnig í öðrum greinum eins og nýlegar umræður í iðnaðinum staðfesta. Er þar bæði horft í hreina hagsmunagæslu sér- hæfðari samtaka og svo margvíslegt hagræði og sparnað af nánari sam- vinnu skyldra atvinnu- greina. Það eru stað- reyndir sem Verslunar- ráðið og forsvarsmenn þess þurfa að horfast í augu við. Yfirlýsingar um bréf- hausa- og hreinlífissam- tök eru því alfarið úr takt við tímann. Þær staðfesta einungis að forystumenn Verslunarráðsins hafa misst jarðsamband og tengsl við verslunina enda formaðurinn úr þjónustugeiranum og framkvæmdastjórinn orðinn opinber starfs- maður.“ Ótrúlegt úrval, endalausir möguleikar tegundir af veggfóðri og mynsturborðum Veggfóðrarinn hefur örugglega veggfóðrið sem passar lijá þér. Mynstur fyrir stofur, svefnherbergi, barnaherbergi og aörar vistarverur sem þú vilt gera hlýlegar og notalegar. Við bjóðum einnig efni í stfl, fyrir gluggatjökl, púða og ábreiður. Kynntu þér úrvalið, verðið er lægra en flestir halda. mismunandi gerðir af veggfóðri og borðum Barnaherbergiö verður skemmtilegt með glaölegu og lilríku veggfóöri. Glugga- tjaldaefni, rúmföt og púðar í stíl. Ef tekið er dæmi þar sem veggfóöraöur er einn veggur, u.þ.b. 10 fm, og mynstur- borði lagður hringinn um herbergið, u.þ.h. 10 m, þá er kostnaöurinn: Umhverfið hreytir um svip með fallegu veggfóðri. 2 rúllur veggf. (10,5 fm) kr. 1.990,- 1 rúlla borði (10 m) kr. 1.380,- 1 pk. lím____________________kr. 380,- Samtals kr. 3.750,- VEGGFÓÐRARINN \_J VERSLUN MEÐ GÓLF- OG VEGGEFNI FÁKAFEN 9 • SKEIFUNNI • SÍMI: (91) - 687171 L.Auglýsingastofa
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.