Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1992, Blaðsíða 43

Frjáls verslun - 01.04.1992, Blaðsíða 43
Gunnar Árnason verslunarstjóri við innréttingu frá Ármannsfelli en hún kostar um 350.000 kr. Borðplata og skápar eru úr kirsuberjaviði, hurðirnar úr lökkuðu plasti og stállagt plast er í gufugleypi og skúffunni undir honum. arkitekt til samstarfs. í dýrustu kn- unni eru gram't, birkirót og mahorn í fyrirrúmi, einhver viðartegund auk harðplasts í annarri og þéttpressaðar trefjaplötur og harðplast eða viður í þeirri þriðju. Auk þess er hægt að blanda saman h'num eftir smekk hvers og eins enda er hver innrétting sér- smíðuð eftir óskum kaupandans. Mikil áhersla er lögð á allan innri frá- gang innréttinganna og er hann alltaf eins sama hversu dýr innréttingin er. Hér er vinsæl eldhúsinnrétting frá Kvik sem kostar óuppsett og án eldhús- tækja 321.293 kr. Meðalverð á Kvik innréttingum er á bilinu 200.000- 400.000 kr. FIT Fit er til húsa í Bæjarhrauni 8, Hafnarfírði, og býður upp á mjög ódýrar en vandaðar innréttingar frá Kvik og einnig Multiform í Dan- mörku. Kvik innréttingar eru mjög vinsælar þar í landi og njóta íslending- ar góðs af í lágu vöruverði. Að sögn Inga Þórs Jakobssonar, innanhúss- arkitekts hjá Fit, er beyki mest selt í dag en nær allar aðrar viðartegundir standa til boða, m.a.s. gúmmítré. Annars er viður og plast uppistaðan í innréttingunum frá Kvik. Klæðaskáp- ar og innréttingar í baðherbergi frá Kvik eru sömuleiðis á boðstólum í Fit. Multiform innréttingarnar eru að Við eigum ávallt á lager hellur, þrep, kant- og hleðslusteina í ýmsum stærð- um og gerðum. Hellur í gangstéttir, bílastaeði, innkeyrslur, leiksvæði, úti- vistarsvæði o.fl. Hleðsluefni í úrvali til ýmissa nota. Þrepin og kantsteinninn henta hvar sem er. Hyrjarhöfða 8,112 Reykjavík - Sími 686211 z f i
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.