Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1992, Blaðsíða 61

Frjáls verslun - 01.04.1992, Blaðsíða 61
Einnig var að því stefnt að komið yrði upp verkstæði sem fuUglerjar gluggana. Ur því hefur þó ekki orðið enn. í verkefninu var ennfremur lagð- ur grundvöllur að gæðaprófunarkerfi sem getur vottað gæði fullglerjaðs glugga á grundvelli prófana í slag- regnsskáp Rannsóknastofnunar byggingariðnaðarins. Hugsunin er sú að ef bæði glerframleiðslan, glugga- framleiðslan og loks glerjunin eru unnar undir ströngu gæðaeftirliti fáist jöfn framleiðsla sem hægt sé að votta lágmarksgæði hjá að undangengnum gerðarprófunum. Ákveðið var að gera kröfur til þriggja eiginleika. Vindálagsþols Vindþéttleika Slagregnsþéttleika Eftir að hafa staðist gæðaprófun á að vera unnt að veita gerðarprófuðum gluggagerðum gæðamerki; svokall- aða G-vottun. Sérstakt óháð fagráð myndi veita slíka vottun, sbr. mynd 1. Ennþá hefur þó ekki komið til þess að G-vottun hafi farið fram en vonandi verður það fljótlega. PRÓFANIR Á GLUGGAGÆÐUM Auk þeirra prófana, sem þegar hafa verið nefndar, má auðvitað prófa ýmsa fleiri eiginleika. Það fer fyrst og fremst eftir þörfum í hverju einstöku tilfelli hvaða eiginleika á að prófa fyrir. Tafla 1 sýnir 19 mismunandi eigin- leika. Mynd 1 Uppbygging gerðarvottunar. -■r, vidflytjum-sendum-sækjum 25050 \þ SENDIBÍLASTOÐIN Hf opið um kvöld og helgar 61
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.