Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1992, Síða 36

Frjáls verslun - 01.09.1992, Síða 36
ALÞJOÐLEG MARKAÐSMAL kynningu eigi að vera stjórnað af opin- berum aðilum með aðstoð talsmanna íslands erlendis og með aðstöðu hjá sendiráðum og ræðismönnum. Sölu- herferðum, vöru- og þjónustukynn- ingum eigi hins vegar að vera haldið uppi af þeim aðilum og hagsmunasam- tökum sem eigi hlut að útflutningi ís- lenskrar vöru og þjónustu og gjald- eyrisskapandi innflutningi. Langstærsta flugfélag landsins, Flugleiðir, hefur lagt mikla áherslu á landkynningu. Samkvæmt ársreikingi félagsins fyrir árið 1991 nam sölu-, kynningar- og auglýsingakostnaður félagsins rúmum eitt þúsund og þrjú hundruð milljónum króna. „Það hafa um tveir-þriðju fjárins sem við lepgjum í markaðsmál farið í að kynna Island,“ segir Pétur J. Ei- ríksson. „Það fer þannig um þriðjung- ur í að kynna þá þjónustu sem við höfum upp á að bjóða. Við höfum velt því fyrir okkur hvaða hlutfall væri heppilegast þama á milli og hefur þessi póll verið tekinn í hæðina. Ég tel að landkynning sé félaginu afar nauðsynleg." Þess má geta hér að ferðamanna- þjónusta í einni eða annarri mynd hef- ur skilað um 11% af gjaldeyristekjum landsmanna. Flestir eru á því að vaxt- arbroddur leynist í greininni. „VIÐ ERUM í TÍSKU NÚNA“ „Við erum í tísku núna. Það er í tísku að fara upp á jökul og gera eitt- hvað spennandi. Ákveðin breyting er að eiga sér stað hvað þetta varðar,“ segir Hildur Jónsdóttir. „Möguleikar okkar á sviði svokallaðra hvataferða eru miklir. Þar er um að ræða hópa frá fyrirtækjum sem ætla í stutta ferð en vilja ná sem mestu út úr tímanum. Við höfum verið að bjóða þessum hópum alls konar óvenjulegar ferðir; siglingu á Jökulsárlóni, akstur á Vatnajökli eða göngu niður Almanna- gjá. Yfirleitt koma hópamir hingað vegna þess að enginn í fyrirtækinu hefur komið hingað áður.“ Sú staðreynd að hingað kemur helst fólk sem ekki hefur komið áður segir líklega allt sem þarf um mikil- vægi landkynningar í ferðamálum. „Við erum varla inni á landakortinu hjá erlendum ferðamönnum," segir Hildur. „Við verðum að láta meira af okkur vita. Um þessar mundir er verið að fara af stað með ráðstefnu- skrifstofu sem verður landkynningar- aðili fyrir ferðaskrifstofurnar, flugfé- lög, Samband gistihúsa og Ferða- málaráð. Þetta er skref í rétta átt en dugar hvergi nærri til. Það er síðan hluti af þessu sama vandamáli að þeir litlu peningar sem til landkynningar eiga að renna skila sér ekki alla leið.“ LANDKYNNING KOMIST FRAMAR í FORGANGSRÖÐINA Hildur segir ennfremur: „Stór hluti af þeim peningum sem Ferðamálaráð á að fá til landkynningar fer í eitthvað allt annað. Það er afar brýnt að land- kynningarmálin komist framar í for- gangsröðina. Það hljóta allir að sjá að hingað kemur ekki fólk sem ekki veit af okkur eða því sem við höfum upp á að bjóða. Við eigum hér á íslandi mjög góð hótel og áætlunarbíla, færa leiðsögu- menn og frábæran mat. Hér er farið að bjóða upp á alveg einstakt „eld- hús“. Sú þjónusta sem í boði er fyrir ferðamenn fer stöðugt batnandi og þegar þetta bætist við alla þá mögu- 'aich/e GÖNGUSKÓR I I Svisslendingar hafa áratugum saman verið heimsþekktir fyrir gæðavörur sem endast. Eins og RAICHLE gönguskórnir. RAICHLE setur þægindi og öryggi göngumannsins í öndvegi. Hjá RAICHLE eru gæðin Nr.1. RAICHLE NEPAL er gerður úr Regatta nautshúö og Gore-Tex.® Meö vatnsheldri tungu og Vibram sóla. RAICHLE GONGUSKOR ERU LIFSTIDAR FÖRUNAUTAR. \3&B1 Borgarkringlan, sími 67 99 55 36
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.