Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1992, Qupperneq 45

Frjáls verslun - 01.09.1992, Qupperneq 45
VELTU FJÁRH LUTFALL Þetta hlutfall sýnir hlutfall milli veltuijármuna og skammtímaskulda fyrirtækis og gefur það tií kynna hæfni fyrirtækis til að standa við fjárskuldbindingar. Sé veltuíjárhlut- fall lægra en 1,0 er að öllu jöfnu hægt að álykta að grípa þurfi tii sérstakra ráðstafana til að greiða tilfaUandi skammtímaskuldir. MEÐALFJÖLDISTARFSMANNA Þessar upplýsingar eru fengnar frá fyrirtækjunum sjálfum. Þær hafa mörg hundruð fyrirtækja sent blað- inu, eða að haft hefur verið síma- samband við þau. Þessar tölur feng- ust áður fyrr úr Tryggingagjaldaskrá. Þau gjöld sem þar voru tíunduð hafa nú verið aflögð. Hugtakið ársverk þýðir vinnuframlag eins manns í eitt ár í fullu starfi. BEIN LAUN í MILU. KRÓNA Sama gildir um þennan lið, upplýs- ingar koma beint frá atvinnurekend- um, en voru áður fengnar úr Trygg- ingagjaldaskrá Rílvisskattstjóra. Hér er um að ræða beinar launagreiðslur og auk þess orlofsgreiðslur til laus- ráðinna starfsmanna og orlof á eftir- vinnu fastráðinna starfsmanna. Að öðru leyti eru launatengd gjöld ekki inni í þessum tölum. MEÐALLAUN í ÞÚSUNDUM KRÓNA Meðallaun starfsmanna eru reikn- uð á þann hátt að í heildarlauna- greiðslu fyrirtækis er deilt með tölu meðalfjölda starfsmanna fyrirtækis- ins. Hér er því um að ræða meðallaun starfsmanns hjá fyrirtæki miðað við vinnuframlag í fullu starfi í eitt ár. FYRIRVARAR Frjáls verslun hefur ævinlega var- að við að menn dragi of ákveðnar ályktanir af þeim upplýsingum sem hér á eftir birtast. Höfundar vilja hins- vegar ekki með þessum orðum draga á neinn hátt úr trúverðugleika list- anna. Þeir hafa um árabil reynst afar traust heimild sem oft og víða er vitn- að í. Hitt ber mönnum þó að hafa í huga að samanburður á fyrirtækjum með ólíkan rekstur er bæði erfiður og vandmeðfarinn. Mínúta til stefnn! Minolta til taks! Minolta er harðsnúiö lið Innbyggt minni sparar bæði Ijósritunarvéla og í þeim hópi finnur tíma og fyrirhöfn. Með því að þú örugglega eina tegund sem þér geyma allt að 10 algengar hentar. Hraði, hleðsla, heftun og skipanir er Ijósritunarvélin alltaf flokkun - allt eftir þínu höfði. tilbúin. Ljósritunarvélarnar eru jafn fljótar Það tekur tæpa mínútu að með einföld tveggja og þriggja lita sannfærast um yfirburði Minolta! afrit og einlit. liinl'öld. klár.- l iuiúldlrpa klár! 4Qcpnif | MINOLTA Ekjaran Skrifstofubúnaður SlÐUMÚLA 14 • SIMI (91) 813022 Viltu koma á námskeið hjá okkur Reykjavíkurdeild RKÍ heldur a.m.k. eitt 4 kvölda námskeiö í skyndihjálp í hverjum mánuöi fyrir almenning. Þessi námskeið eru opin öllum 15 ára og eldri. Námskeiöin eru haldin í Fákafeni 11, 2. hæö. Einnig getur deildin boðið uppá eftirtalin eins kvölds námskeið: 1. „Móttaka þyrlu á slysstaö". Þetta er ágætt námskeiö fyrir fólk sem stundar óbyggöaferöir, sportsiglingar eöa dvelur á stööum, sem ekki er hægt aö koma sjúkrabílum viö, ef slys eiga sér staö. 2. „Áfallahjálp" og stórslysasálfræði. Oft kallaö sálræn skyndi- hjálp. Fjallaö veröur um viöbrögö á vettvangi. Andlega viörun og hvernig megi reyna aö draga úr langtíma áhrifum vegna slysa. Nánari upplýsingar og skráning í síma 688 188 frá kl. 8-16. Athygli skal vakin á því, aö Reykjavíkurdeild RKÍ útvegar leiö- beinendur til að halda námskeið í skyndihjálp fyrir skóla, fyrirtæki og aðra, sem þess óska í Reykjavík. Skráið ykkur strax! Geymið auglýsinguna. Reykjavíkurdeild RKÍ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.