Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1992, Blaðsíða 143

Frjáls verslun - 01.09.1992, Blaðsíða 143
SKOÐUN SAMKEPPNISHÆFNI Samkeppnishæfni íslendinga end- urspeglast í raungengi krónunnar. Raungengið er yfirleitt annað hvort mælt með afstöðu innlends og er- lends verðlags eða hlutfallslegum launakostnaði. Síðan hefur fram- leiðni, laun, vextir, skattar og að- fangaverð áhrif á innlent verðlag og þannig mætti lengi telja því að hvað er öðru innbyrðis háð í hagkerfmu. Ég get ekki setið á mér að nefna mennt- un, rannsóknir og tækni í sambandi við framleiðni og samkeppnisstöðu. Það hlýtur að vera varhugavert að rýra menntun í landinu á sama tíma og við ætlum að bæta samkeppnisað- stöðu okkar í „nýrri“ Evrópu. Ef við flytjum menntunina úr landi fer vinnan með. Það er ekkert óeðlilegt við það að erlend tilboð séu stundum hagstæð- ari en innlend. Við þetta getur vinna flust úr landi en hagur neytenda batn- ar. Mótleikurinn er að við flytjum út í staðinn og séum ódýrari á öðrum sviðum. Á sama tíma og Belgar prenta fyrir okkur bók erum við að prenta auglýsingabækling fyrir Bandaríkjamenn. MIKILVÆGT AÐ RYÐJA BURT ÖLLUM VIÐSKIPTAHINDRUNUM Okkur svíður það að aðrar þjóðir beiti óheiðarlegum aðferðum í sam- keppni, sbr. niðurgreiðslur í skipa- smíðum, fiskveiðum og orkusölu. Það er okkar hagur að það verði frjáls verðmyndun á mörkuðum fyrir þess- ar afurðir. Það yrði t.d. mikill ávinn- ingur af því fyrir okkur og myndi örva atvinnu og hagvöxt ef Norðmenn hættu að greiða niður raforkuverð til stóriðju. Ég hef bent á að þetta kunni að stangast á við samkeppnisreglur EES. Ef orkufrekur iðnaður yrði að greiða markaðsverð fyrir raforkuna í Noregi yrði hann að flytjast úr landi því hann yrði ekki lengur samkeppn- ishæfur. Þetta er gott dæmi um hvað EES getur haft að segja fyrir okkur. ATVINNUBÓTAVINNA OG NIÐURGREIÐSLUR Sumir stjómarandstæðingar á Al- Pia— þingi íslendinga láta í veðri vaka að við getum boðið markaðsöflunum byrginn og tryggt hér fulla atvinnu af almannafé og lágt vöruverð með nið- urgreiðslum úr ríkissjóði. Með því móti yrði ísland gert að atvinnubóta- og niðurgreiðslueyju þar sem vinnu- vilji og framtakssemi hinna duglegu væri drepinn í dróma. Við erum svo heppin að þurfa ekki að fara langt aft- ur í tímann til þess að sjá hvernig allt frumkvæði koðnar niður, lífkjörum hrakar og hagkerfið hrynur við slíkar aðstæður. DANIR GÓÐ FYRIRMYND Ef við viljum leita okkur að fyrir- mynd um hvemig á að taka til í hag- kerfi með of miklu ríkisbákni, þrúg- andi erlendum lánum, óhagstæðum viðskiptajöfnuði og ríkishalla getum við horft til fyrrverandi drottnara okkar Dana. Þeir völdu, fyrir tíu ár- um, milli gengisfellingarleiðarinnar og þess að skera niður ríkisútgjöld og örva samkeppni. Þeir gengu í gegn- um tíu ára erfitt tímabil. Nú er svo komið að viðskiptajöfnuðurinn er já- kvæður. Það er ekki síður athyglis- vert að þjónustuútflutningur þeirra er næstum jafnmikill orðinn og vöruút- flutningurinn. LEIKREGLURNAR SKIPTA SKÖPUM Ég er þess fullviss að þátttaka okk- ar í EES á eftir að skila íslenskum neytendum lægra vöruverði og fram- leiðendum lægra aðfangaverði. ís- lendingar hafa hlutfallslega yfirburði í sjávarútvegi og í orkuframleiðslu og á fleiri sviðum. Við búum við úrelt og þjakandi fyrirkomulag á mörgum sviðum. Stjómmálamenn eru t.d. enn að stunda fisksölu og seðlaprentun og reyna að hafa vit fyrir okkur á flestum sviðum. Þetta getur bætt stundarhag en er framförum fjötur um fót þegar til lengdar lætur. En þetta horfir allt til bóta og við emm að búa í haginn fyrir íslenska atvinnustarfsemi með því að taka þátt í efnahagssamvinnu Evrópuþjóða. Guðmundur Magnússon ® BÚNAÐAR BANKINN -Trauitur banki 83 SPARISJÓÐURINN BÚNAÐARBANKI ÍSLANDS OG SPARISJÓÐIRNIR ERU EIGENDUR KAUPÞINGS. VELDU ÖRYGGI í FJÁRMÁLUM. KAUPÞING HF iJággilt verðbréfafyrirtœki Kringlunni 5, sfmi 689080 / rtgn Biinaiarötinit tiUndi og spansjóianna
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.