Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1992, Síða 144

Frjáls verslun - 01.09.1992, Síða 144
BREF FRA ÚTGEFANDA UTGAFU OG FJÖLMIÐLUN STEFNT í HÆTTU Ekki verður annað séð en að áformaðar aðgerðir ríkisstjórnarinnar í komandi fjárlagafrumvarpi boði einkum tvennt: í fyrsta lagi að ríkisstjórnin hafi gefist upp við niðurskurð ríkisútgjalda og sjái ekki annað ráð til að ná endum saman en að grípa til sömu að- gerða og löngum hefur verið gert hérlendis, þ.e. að hækka skatta, og í öðru lagi að ekkert sé að marka orð forystumanna Sjálfstæðisflokksins sem sögð eru fyrir kosningar og þá stefnu sem æðsta stjóm flokksins, landsfundurinn, markar. Foringjarnir sóm og sárt við lögðu fyrir kosningarnar að það væri stefna flokksins að hækka ekki skatta og landsfundur Sjálfstæðis- flokksins sá á sínum tíma sérstaka ástæðu til þess að samþykkja að öll útgáfu- og menningarstarfsemi á íslandi yrði undanþegin virðisaukaskatti. Þeirri stefnu var flokkurinn trúr á meðan hann var í stjórn- arandstöðu. Það dugar stjórnmálamönnum og þá sérstaklega leiðtogum Sjálfstæðisflokksins illa að ætla sér að fara einhverjar krókaleiðir til þess að réttlæta gerðir sín- ar. Fjármálaráðherra hefur til að mynda haldið því fram að endurgreiðsla virðisaukaskatts til útgáfufyr- irtækja hafi jafngilt ríkisframlagi til þeirra. Það er satt að segja ótrúlegt annað en að ráðherrann viti betur og ekki er hægt að draga aðra ályktun af orðum hans en þá að þau séu sett fram til þess að slá ryki í augu fólks, þannig að það fái á tilfinninguna að útgáfu- fyrirtæki hafi beinlínis grætt á endurgreiðslu virðis- aukaskattsins. Ráðherra veit jafn vel og aðrir að stað- reynd málsins er sú að endurgreiðslan, sem útgáfufyr- irtækin hafa fengið, er sama upphæð og þau hafa lagt út. Með öðmm og einfaldari orðum: Framleiðslan, hvort heldur er um að ræða sjónvarp, útvarp, blöð, bækur eða tímarit, hefur ekki borið virðisaukaskatt. Það þarf ekki að fara mörgum orðum um rökin fyrir því að undanþiggja slíka útgáfu- og menningarstarf- semi umræddri skattlagningu. í nágrannalöndum okkar, t.d. Norðurlöndunum, er virðisaukaskattur ekki lagður á fjölmiðlun og útgáfu af því að þar er talið að málsvæðin séu lítil og verja þurfi þau og tunguna fyrir erlendum áhrifum með kjafti og klóm ekki síst nú þegar öll landamæri em að þurrkast út og ný tækni leiðir það af sér að tungumál stórþjóðanna bylur í eymm nætur sem daga. Það telst líklega bærilegur jöfnuður í augum stjórnarherra íslands að fslendingar geti keypt erlend blöð og tímarit í áskrift án þess að greiða af þeim virðisaukaskatt á sama tíma og ætlunin er að íþyngja innlendri útgáfu svo að vandséð er hvemig hún geti staðið undir slíku. Fyrirhuguð aðgerð er dæmi um vanhugsaða tekju- öflun til ríkisins. Sú álagning sem fyrirhuguð er á útgáfu- og fjölmiðlastarfsemi, leiðir það eitt af sér að annaðhvort verður um stórkostlegan samdrátt að ræða eða þá að útgefendur færa verkefnin meira eða minna til útlanda. Kannski fá þeir, sem missa vinnuna af þessum sökum, atvinnu hjá ríkinu, t.d. við að finna upp nýja skatta! Og ekki bætir það heldur um fyrir stjórnvöldum að ætlunin er að skella þessari viðbótarskattlagningu á nær fyrirvaralaust. Hætt er við að áætlanagerð og áform margra fyrirtækja fari þar fyrir lítið. Það er óhætt að taka heilshugar undir það sem ritað var í rökföstu Reykjavíkurbréfi Morgunblaðsins 20. sept- ember sl. en þar segir: „Það er óþolandi framkoma af hálfu stjórnvalda að breyta sí og æ forsendum fyrir fjárhagslegum ákvörðunum fólks og fyrirtækja til margra ára. Raunar ættu afleiðingar þess á síðasta áratug að hafa orðið til þess að binda í stjómarskrá ákvæði sem komi í veg fyrir slíkt athæfi óábyrgra stj órnmálamanna. “ Vonandi sjá stjórnmálamenn að sér og breyta áformum sínum. Hér er ekki eingöngu um hagsmuni nokkurra aðila, sem nú fást við fjölmiðlun og útgáfu- starfsemi, að ræða. Hér er um að ræða mál sem varða þjóðina alla, a.m.k. alla þá sem láta sig það einhverju varða að íslendingar búi í framtíðinni við eigin þjóð- menningu og ómengaða þjóðtungu. 144
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.