Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1995, Qupperneq 19

Frjáls verslun - 01.01.1995, Qupperneq 19
Níu vinsælustu fyrirtækin Jóhannes Jónsson í Bónus: HÖLDUM ÁFRAM Á SÖMU BRAUT gert mögulegt að koma upp mjög stórri dreifingarmiðstöð hérlendis. „Það hafði verið draumur minn í tutt- ugu ár að slíkt fyrirtæki væri til. Enda er það afar óhagkvæmt að matvöru- verslanir þurfi vikulega að hafa sam- band við hundruð heildsala þegar pantað er inn.“ - Nú seldir þú eigendum Hagkaups helminginn í Bónus fyrir bráðum þremur árum og fyrirtækin hafa með sér samvinnu í gegnum innkaupafyr- irtækið Baug. Hvemig svarar þú þeim sjónarmiðum að þessi fyrirtæki séu orðin of stór og að samráð í verði sé afar freistandi fyrir þau? „Ég vek athygli á því að eigendur Hagkaups keyptu helminginn í Bón- us, ekki meirihlutann. Bónus er því rekið algerlega sjálfstætt frá Hag- Jóhannes Jónsson í Bónus. „Frá- bærar viðtökur neytenda hafa gert Bónus að stóru fyrirtæki.“ kaup. Þeim er ætlað að keppa og þau gera það grimmilega. Þetta eru Kka gjörólílcar verslanir. Kannanir sýna að verðmunur fyrirtækjanna er mikill og hefur aldrei verið meiri. Það sem meira er, verðið hefur lækkað hjá báðum fyrirtækjunum. Upphafleg verðstefna Bónuss hefur því algerlega haldið sér - og gott betur. Enda hefur Bónus stækkað og dafnað. Það hefur eng- inn gert Bónus stórt á þessum sex árum nema neytendur. Þeir hafa komið hingað vegna verðsins. Og ég spyr: Ætlar einhver að banna neytendum að skipta við okkur? Á að setja kvóta á okkur? Neytendur ráða ferðinni og þeir eiga val. Þeir sjá til þess að við munum aldrei slaka á og gerast gráðugir. Stærð fyrirtækja er líka tvíbent hugtak. Þau er kannski stór á ís- lenskan mælikvarða en k'til á alþjóð- legan þar sem þau þurfa að keppa í innkaupum. Þau selja á litlum ís- lenskum markaði en kaupa að stór- um hluta inn á alþjóðlegum markaði. Staðreyndin er sú, að áður en Baug- ur kom til, var hvorugt fyrirtækj- anna nógu stórt til þess að njóta nægilegra góðra kjara í innkaupum á Evrópumælikvarða. Á þessu er nú munur og fyrir vikið hafa íslenskir neytendur færst nær evrópskum neytendum hvað verð á matvörum snertir," segir Jóhannes Jónsson. 19
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.