Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1995, Qupperneq 36

Frjáls verslun - 01.01.1995, Qupperneq 36
SIMAR S MAÞJÓNUSTAN ER Viðskiptavinir nútímans krefjast góðrar símaþjónustu ífyrirtækjum. Þeir liprum starfsmönnum við símsvörun. Enda segir það sig kannski sjálft að ekki dugir að vera símvæddur en gleyma mannlega þættinum í síma- þjónustunni. Þörf fyrirtækja á fullkomnasta sím- búnaði er mismikil. Þörfin ræðst af því hversu mikið er hringt í fyrirtækin og hversu umfang þess er mikið. Dæmi um fyrirtæki sem mikið er hringt í eru þjónustufyrirtæki. Öll fyrirtæki eiga það þó sammerkt að þurfa góð og traust símkerfi. Gott símkerfi er ein af forsendum fyrir viðskiptum. Nái við- skiptavinurinn ekki sambandi er líklegt að hann ókyrrist og leiti annað. Það getur þýtt tapaða sölu. SÍMAÞJÓNUSTAN VÍSBENDING UM STJÓRNUN FYRIRTÆKJA Sumir halda því fram, með réttu eða röngu, að sjá megi út frá símaþjónustunni hvernig fyrirtækjum sé stjórnað, hversu auðveldar boð- leiðir séu á milli deilda og þar fram eftir götunum. Útgangspunkturinn í þessum kenningum er að léleg síma- þjónusta og léleg stjómun geti farið saman. Algengasta vandamál við símaþjón- ustu fyrirtækja er slæmt aðgengi við- skiptavina að fyrirtækinu. Tvennt kemur til. Viðskiptavinurinn nær ekki auðveldlega til fyrirtækisins þar sem símkerfið er of lítið - of fáar línur - eða að honum mætir ónóg vitneskja og lítil þjónustulund hjá þeim sem svar- ar. Það er merki um litla þjónustulund þegar viðskiptavinurinn finnur að ekki er nægilegur vilji hjá starfsmanni að greiða götu hans innan fyrirtækis. Hann fær það á tilfinninguna að það sé hans mál, en ekki fyrirtækisins, ef hann hringir og umbeðinn starfsmað- ur er ekki við. Sé umbeðinn starfsmaður ekki við á starfsmaður, sem svarar, að spyrj- ast strax fyrir um erindi viðskiptavin- 16 sídna sérefni Frjálsrar verslunar um síma og símaþjónustu ær eru ófáar myndirnar sem birst hafa af stjórnendum með símtólíhendi. Oftast eruþetta uppstilltar myndir. Engu að síður er mikilvægi símans í fyrirtækjum ótví- rætt. Stjómendur nota hann mikið og sömuleiðis almennir starfsmenn. Mikilvægi símans fyrir viðskiptalífið kom líklegast best í ljós á síðasta ári þegar bilanir urðu í sjálfvirkum sím- stöðvum Pósts og síma. Starfsemi margra fyrirtækja nánast stöðvaðist. Ritstjóri eins dagblaðs líkti blaði sínu eitt sinn við símstöð. Hann átti þá við að blaðamenn væm stöðugt að hringja út og afla upplýsinga og stöð- ugt væri verið að hringja í blaðamenn- ina. Skemmtileg líking. En í raun má líkja öllum fyrirtækjum nútímans við eins konar símstöðvar. í afar mörgum fyrirtækjum fara viðskipti fram í gegnum síma og í nánast öllum fyrir- tækjum er grunnurinn að viðskiptum lagður með aðstoð símans. En það eru ekki bara starfsmenn og stjórnendur fyrirtækja sem þurfa á góðum símkerfum að halda, við- skiptavinir nútímans krefjast góðrar símaþjónustu í fyrirtækjum. Þeir vilja ná sambandi fljótt og vel og fá góða fyrirgreiðslu hjá þeim sem svarar. MANNLEGI MTTURINN MÁ ALLS EKKIGLEYMAST í raun er símaþjónustan andlit flestra fyrirtækja. Hvemig tekið er á móti viðskiptavinum skiptir afar miklu máli. Þrátt fyrir það er hún afar mis- jöfii á milli fyrirtækja. Hjá sumum er lagt mikið upp úr símaþjónustu en lítið hjá öðrum. Þeir, sem leggja mikið upp úr símaþjónustu, eru bæði tækni- væddir og hafa á að skipa góðum og TEXTI: JÓN G. HAUKSSON MYNDIR: KRISTJÁN EINARSSON 36
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.