Frjáls verslun - 01.01.1995, Blaðsíða 47
Einnig er hægt að hafa þann háttinn á
að 10 sekúndum eftir að símtólinu er
lyft af, án þess að síminn sé notaður,
virki hann sem öryggistæki og hringi
sjálfkrafa í hjálparnúmerið.
LANGLÍNULÆSING er möguleg
í sérþjónustu Pósts og síma. Aðgerð-
in er auðveld, slegið er inn lykilorð og
þar með er læst fyrir langlínusamtöl.
Með einni aðgerð á símanum er svo
hægt að taka læsinguna af. Til lang-
línulæsingar er til dæmis hægt að
grípa telji foreldrar að unglingar og
böm hringi út á land eða þess vegna til
útlanda.
Fleiri læsingar eru mögulegar og
er hægt að velja um ákveðna flokka
sem innihalda lokun á ýmsum þjón-
ustum, til dæmis farsímum, boðtækj-
um, símatorgi og svo framvegis. Sótt
er um þessar lokanir til Pósts og
síma. Hægt er síðan að taka þessa
þjónustu af og setja á með lykilorði.
Þess má geta að foreldrar hafa gripið
til þess ráðs að LÆSA SÍMATORG-
INLF. Það er sérstök aðgerð sem
Póstur og sími framkvæmir og er
fyrir utan hefðbundna langh'nulæs-
ingu.
INNANHÚSSKERFI í HEIMAHÚSUM
Að lokum má skjóta því inn í að það
hefur færst vöxt að fólk fái sér h'tið
INNANHÚSSKERFI í stór HEIMA-
HÚS. Þannig er hægt að hringja á
milli herbergja án þess að fara út í
kerfi Pósts og síma. Sé til dæmis
unglingurinn með herbergi niðri í
kjallara eða uppi á lofti, og með síma,
er hægt að gefa samtal beint til hans,
án hrópa og kalla. Innanhússkerfið
gefur líka möguleika á símvakningu
innan þess.
í þessu tilviki er þó um að ræða litla
einkasímstöð. En einkasímstöð er
skilgreind þannig að hægt er að
hringja á milli síma í kerfí án þess að
fara út í almenna kerfið hjá Pósti og
síma. Hægt er að fá litlar símstöðvar
fyrir um 20 þúsund krónur. Síðan er
hægt að kaupa venjuleg símtæki til
viðbótar fyrir 4 til 5 þúsund krónur.
Lítil símstöð ásamt tveimur til þrem-
ur símum kosta því á bilinu 30 til 40
þúsund krónur.
Loks má geta þess að hægt er að
tengja dyrasíma við símstöðina og
svara þeim sem hringja við útidyrnar.
NOKKRIR PUNKTAR
Skammvalsminni
Hátalandi
Símafundir
Símvakning
Símtalsflutningur
Láta símatal bíða
Öryggistæki
Langlínulæsingar
Læsa símatorginu
Þetta er blaðsíða 21 í símaskránni (þeirri
bláu). Þar er fjallað um Sérþjónustu símans.
Möguleikarnir eru margir - og raunar miklu
fleiri en fólk gerir sér almennt grein fyrir.
í sambandi jafnt
xnnan lands sem utan
Þmðlaiis Dancall sími
Fjarskipti íslendinga byggjast mikið á
notkun farsímans en þar hefur Dancall
farsíminn sannað yfirburði sína. Nýr og
fullkominn Dancall Logic hefur nú
innbyggðan símsvara. DANCALL
mcst keypti farsíminn.
Eitt mesta úrval
GSM farsíma á
landinu!
DAIMCAU.) ERICSSON $
MOBIRA IMOKIA
SONY öhogenok
radiomidun.
Grandagarði 9, 101 Reykjavík
Sími 562 2640 , Fax 562 6475
Nýi þráðlausi síminn frá Dancall er
sá langdrægasti á markaönum með
800 metra langtirœgni, sem hefur
mikið að segja við erfið SKilyröi og
hentar því vel á alla vinnustaði
jafnt til sjós og lands.
47