Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1995, Qupperneq 53

Frjáls verslun - 01.01.1995, Qupperneq 53
Kópavogi og opnuðu verslunina Garðakaup árið 1984. Kaupgarður átti engu að síður áfram húsnæðið í Enighjallanum, bróðurpartinn af allri ver slanamiðstöðinni. Þeir feðgar ráku Garðakaup til árs- ins 1987 er þeir seldu verslunarrekst- urinn í Garðakaupum. Kaupgarður hf. átti hins vegar áfram verslunarhús- næðið ásamt hluta af ýmsu öðru hús- næði í miðbæjarkjarnanum í Garðabæ sem félagið hafði byggt. Þar með var Kaupgarður hf. í raun orðinn eignar- haldsfélag og var Ólafur einn stærsti hluthafmn. En Ólafur Torfason hefur víðar komið við. Hann var stór hluthafi í Byggingarfélaginu hf., sem byggði Egilsborgir, á milli Rauðarárstígs og Þverholts, og háhýsið í Garðabæ. Ólafur stýrði ekki rekstri Byggingar- félagsins heldur var einvörðungu hluthafi til að byrja með. Þegar framkvæmdimar í Egils- borgum voru komnar í hálfgerðan hnút í kringum 1989 og dæmið í tals- verðri hættu gagnvart íbúðakaupend- um, tók Ólafur við verkinu og kláraði það. Það er einmitt í hluta af húsnæð- inu í Egilsborgum þar sem Hótel Reykjavík er til húsa. Ólafur gerðist hins vegar ekki hót- elstjóri. í maí árið 1993 hætti leigu- takinn í húsnæði Kaupgarðs í Garða- kaupum og Ólafur tók þá sjálfur við verslunarrekstrinum. Hann rekur þá verslun núna ásamt því að auka um- svif sín á sviði hótelreksturs. Þótt Ólafur hafi verið potturinn og pannan í kaupunum á Holiday Inn og fyrirtæki hans, Kaupgarður hf., eigi meirihlutann í því, koma fleiri við sögu. Að kaupunum standa Kaup- garður hf., ferðaskrifstofa Guðmund- ar Jónassonar og byggingarfélagið Mænir sem er í eigu Kristmanns Árnasonar og fjölskyldu. Til að fjármagna kaupin á hótelinu Holiday Inn og Skíðaskálanum í Hveradölum seldi Kaupgarður hf. húsnæði sitt í Engihjallanum fyrir ára- mót. Og nýlega seldi fyrirtækið einn- ig bróðurpartinn af húsnæðinu í Garðabæ. Raunar mun fyrirtækið ekki ráðgera að eiga Skíðaskálann til langframa og þegar hefur rekstur hans verið leigður út til annars fyrir- tækis. ALINN UPP í BÚÐINNIÁ HORNINU Ólafur er fæddur 20. október 1951 og er því í merki Vogarinnar. Stjörnu- spakir segja að Vogin sé friðelskandi rólyndismanneskja með fágaðan Ólafur er næstelstur fimm bama hjónanna Torfa Þ. Torfasonar kaup- manns og Ástríðar Ólafsdóttur. For- eldrar Torfa vom Torfi Þ. Guðmundsson í Norðurfirði á Strönd- Ólafur var á árum áður söngvari í ýmsum popphljómsveitum. Hann var meðal annars í hljómsveitunum Zoo og Experiment. íZoo þandi Björgvin Gíslason gítarinn í kapp við raddbönd Ólafs og í Experiment, sem einkum lék á Kefla- víkurflugvelli, söng Ólafur með Önnu Vilhjálms. smekk sem á auðvelt með að standa á eigin fótum. Oft hefur þetta fólk list- rænar tilhneigingar en er jafnframt fremur íhaldssamt og tregt til nýjunga í persónulegum smekk. um og kona hans Ingigerður Dam- valsdóttir. Foreldrar Ástríðar voru Ólafur Jóhannesson kaupmaður í Reykjavík og Marta Sveinbjörnsdótt- ir. Elst barna þeirra Torfa og Ástríðar Sérhæfð þjónusta á öllum sviðum inn- og útflutnings ^TVG TOLLVÖRUGEYMSLAN HF. Héfllnsgata 1-3, 105 Roykjavflc. sfml: 6813411, fax; 6680211 þínmiðstöð í INN- DG ÚTFLUTNINGI 53
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.