Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1995, Blaðsíða 61

Frjáls verslun - 01.01.1995, Blaðsíða 61
og áhugalausir að eyða nægjanlegum tíma í að taka þessa nýju tækni til alvarlegrar skoðunar, aðallega vegna þess að þeir telja að hún dragi hugsan- lega úr afköstum. Beinhreinsivélin er tiltölulega einföld í notkun, en krefst þó e.t.v. 2ggja - 4ra mánaða undir- búnings og þjálfunar áður en hún er komin að fullu í notkun. Mér finnst það mjög alvarlegt ef áherslan á afköst í stöðugt minnkandi fiskafla er enn það mikil að framleið- endur gefa sér ekki nægan tíma í þró- unarstarf til að auka verðmæti afurða og opna leið að nýjum mörkuðum.“ NÝTA ÞEKKINGU SÖLUMANNA Gunnar leggur áherslu á að íslend- ingar kunni ekki að nýta sér þekkingu sölumanna. Allt of margir líti niður á sölumenn í stað þess að nýta lausnir þeirra sér til framdráttar. „Erlendir framleiðendur, sem koma hingað til lands til að kynna nýj- ar og hagkvæmar lausnir, eiga stund- um ekki til orð um viðhorfið til þeirra. Eftir að búið er að eyða miklum tíma í að finna leið til að leysa tiltekið við- fangsefni að ósk viðskiptavinar, gefur hann sér jafnvel ekki tíma til að sitja fund til að kynna sér lausnina. Á sama hátt er allt of algengt að sölumönnum sé sýndur lítill áhugi þegar þeir eru að kynna nýjungar sem auka hagkvæmni. í stað þess að nýta sér ráðgjöf og þekkingu sölumanna og skoða nýjungar með opnun huga er sölumönnum vísað frá, stundum með miklum dónaskap. Þetta gefur er- lendum keppinautum, sem kunna betur að nýta sér þekkingu sölu- manna, möguleika á forskoti og að ná markaði af viðkomandi." EKKINÓG AÐ HUGSA BARA „Það er ekki nóg að hugsa bara og tala um hlutina. Framleiðendur þurfa að vera vakandi fyrir þeim möguleik- um sem bjóðast til að bæta sam- keppnisstöðuna. Þeir verða að fylgj- ast vel með breyttum kröfum mark- aðarins, tækninýjungum og nýjum markaðsmöguleikum og grípa tíman- lega til viðeigandi ráðstafana. Ef þeir bíða of lengi, gætu aðrir framsýnni keppinautar skotist inn á markaðinn og verið á undan, segir Gunnar.“ Gunnar Óskarsson, eigandi FTC á íslandi sem selur tæki til gæðaeftirlits og sérhæfð tæki sem bæta nýtingu matvæla. „Framleiðendur verða að fylgjast vel með breyttum kröfum markaðarins, tækninýjungum og nýjum markaðs- möguleikum og grípa tímanlega til viðeigendi ráðstafana." 61
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.