Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.06.1995, Qupperneq 4

Frjáls verslun - 01.06.1995, Qupperneq 4
AST Bravo ALLT SEM ÞÚ ÞARFT TIL AÐ NÁ ÁRANGRI ER GOTT VERKFÆRI ■ Intel Pentium örgjörvar 75,100 og 133 Mhz Nýja AST Bravo MS tölvan er áreiðanleg, fyrirferðalítil, fjölhæf og afar vel hönnuð. Hún býr yfir eiginleikum sem nýtast við ótal hluti, jafnvel hluti sem þú hélst að þú myndir aldrei framkvæma eða geta framkvæmt. I nútíma umhverfi er AST Bravo fullkomiðhjálpartæki viðkreQandi verkefni vinnudagsins. Verðgildi AST Bravo töl vunnar er einstakt og ótal kostirsemfástviðkaupin. Það vita mörg hundruð Islendingar sem eiga og nota AST Bravo tölvur. Hinn öflugi Intel Pentium örgjörvi ræður nú ríkjum innan Bravo tölvunnar. Aðrir hlutar hennar eru sniðnir sérstaklega í kringum örgjörvann svo hámarks afköst náist. Hraðvirk PCI myndvinnsla glæðir jafnvel þyngstu Windows forrit lífi og sýnir 16 milljón liti. ■ ATI Mach 64 bita, PCI myndvinnsla ■ Hljóðkort SB Vibra 16, hljóðnemi og heyrnartól ■ Örgjörvi, skyndiminni, myndvinnsla og vinnsluminni uppfæranleg ■ Plug'n'Play og DMI staðlar ■ AST Command Center vírusvörn ■ Windows 95 eða Windows for Workgroups Tenging og stilling jaðartækja og íhluta er auðveld og þægileg með Plug&Play tækninni. Búnaðurinn er tengdur tölvunni og stillingin kemur sjáfkrafa. AST Bravo er uppfæranleg og sérlega sveigjanleg gagnvart stækkunum. Öryggiskerfi og orku- spamaður eru á meðal þess sem fylgir með við kaup á AST Bravo tölvu að ógleymdri þriggja ára varahlutaábyrgð og gæðaþjónustu EJS. AST er einn stærsti tölvu- framleiðandi í heimi. Fjöldi íslenskra stór- fyrirtækja og stofnana hafa valið AST tölvur til að sinna mikil- vægustu verkunum. Með AST Bravo gefst einstaklingum einnig tækifæri til að vinna sín mikil- vægustu verk með góðu og afkastamiklu verkfæri fyrir verð sem stillt er í hóf. EINAR J. SKÚLASON HF GRENSÁSVECI 10 PÓSTHÓLF 8196 • 128 REYK|AVÍK SÍMI 563 3000 • BRÉFASÍMl 568 8487 Þriggja ára ábyrgð og EJS gæðaþjónusta COMPUTER RAÐGREIÐSLUR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.