Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.06.1995, Qupperneq 16

Frjáls verslun - 01.06.1995, Qupperneq 16
FRETTIR Samruni hlutabréfasjóða: STÆRSTISJOÐURINN Skrifað undir samruna hlutabréfasjóðanna tveggja. Hluta- bréfasjóðurinn hf. verður fjórða fjölmennasta almennings- hlutafélag landsins. Hlutabréfasj óðurinn hf. og Hlutabréfasjóður VÍB hf. hafa sameinast undir nafninu Hluta- bréfasjóðurinn hf. Hið sameinaða félag verður langstærsti hlutabréfa- sjóður landsins með heildareignir upp á um 1,2 milljarða króna. Hluthafar eru samtals á fjórða þúsund. Heildar- hlutabréfaeign eftir sam- einingu verður um 600 milljónir króna og eru yfir 99% hlutabréfanna í hlutafélögum sem skráð eru á Verðbréfaþingi ís- lands. Hlutabréfasjóður- inn verður fjórða fjöl- mennasta almennings- hlutafélag landsins. Umtalsverður sparnað- ur næst í rekstri vegna samrunans. Verðbréfa- markaður íslandsbanka, VÍB, mun hafa umsjón með rekstri hins nýja fé- lags. Ávöxtun hluthafa í hinu sameinaða félagi, Hlutabréfasj óðnum hf., mun hækka um ríflega 0,5% árlega vegna lægri rekstrarkostnaðar eftir sameininguna. VÍB verð- ur viðskiptavaki hluta- bréfanna í félaginu. Hjörtur Grétarsson, nýr for- stöðumaður upplýsinga- tækni hjá Granda. HJÖRTUR TIL GRANDfl Hjörtur Grétarsson hefur verið ráðinn for- stöðumaður upplýsinga- tækni hjá Granda hf. Hlutverk hans mun fýrst og fremst verða að end- urskipuleggja og byggja upp upplýsingakerfi fyrir Granda. Hjörtur er 34 ára, fæddur og uppalinn á ísa- firði. Hann stundaði nám við Rotterdam School of Management við Era- smus University 1991 til 1993 og lauk meistara- gráðu í rekstrarhagfræði, MBA. Fróði og Ráðhugbúnaður: KERFIFYRIR MARKAÐSMENN Gagnagrunnurinn í kerfinu inniheldur nú 16 þúsund fyrirtæki og um 5 þúsund vöru- og umboðaflokka Fróði, útgáfufyrirtæki Frjálsrar verslunar, og Ráðhugbúnaður hafa tek- ið upp samstarf um að setja bókina íslensk fyrirtæki í tölvutækt form. Fróði hefur gefið bókina út og haldið utan um skráningu íslenskra fyrirtækja í mörg ár. Þeirri skrá er stöðugt haldið réttri með öflugri gagnavinnslu. Ráðhugbúnaður hefur búið til hugbúnað sem heldur utan um skrána og er uppflettirit með mörg- um leitarforsendum. Inni í þessu forriti er síðan mjög öflugt markaðs- kerfi, sem styðst við gagnaskrá Fróða, og get- ur hvert einstakt fyrir- tæki sett sitt markaðs- kerfi upp eftir sínum þörf- um. í markaðskerfinu er hægt að búa til og prenta út hvers konar mark- hópa, hvort sem senda á þeim dreifibréf eða sýnis- hom. Einnig er hægt að prenta út límmiða og gíróseðla. í kerfinu geta menn sett upp sína eigin fyrirtækjaskrá, minnis- punkta um hvert einstakt fyrirtæki og einkasíma- skrá. Fyrirtæki, sem kaupa hugbúnaðinn, fá þjón- ustusamning sem tryggir viðhald kerfisins. Gagna- gmnnurinn í kerfinu inniheldur nú 16 þúsund fyrirtæki og um 5 þúsund vöm- og umboðaflokka. Hugbúnaðurinn er til sölu hjá Ráðhugbúnaði, Bæjarhrauni 20, Hafnar- firði. 16
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.