Frjáls verslun - 01.06.1995, Qupperneq 21
11. LÖGFRÆÐINGAR
ÚRTAK íSAMANBURÐIMILLIÁRA
(Sömu 45 einstakl. bæði árin)
Meðaltekjur '94 = 499 þús. á mán.
Meðaltekjur '93 = 539 þús. á mán.
Nafnverðslækkun tekna = -7,4%
Hækkun launavísitölu milli ára = 1,1%
12. ENDURSKOÐENDUR
ÚRTAK f SAMANBURÐIMILLIÁRA
(Sömu 24 einstakl. bæði árin)
Meðaltekjur '94 = 465 þús. á mán.
Meðaltekjur '93 = 498 þús. á mán.
Nafnverðslækkun tekna = -6,6%
Hækkun launavísitölu milli ára = 1,1%
Raunlækkun tekna = -8,4%
‘ - - ■ , „ , . , , „ „ ...............................................................................
-8,4%
Raunlækkun tekna = -7,6%
-7,6%
13. LÆKNAR
ÚRTAK í SAMANBURÐIMILLIÁRA
(Sömu 28 einstakl. bæði árin)
Meðaltekjur '94 = 452 þús. á mán.
Meðaltekjur '93 = 454 þús. á mán.
Nafnverðslækkun tekna = -0,4%
Hækkun launavísitölu milli ára = 1,1%
Raunlækkun tekna = -1,5%
-1,5%
14. TANNRÉTTINGAR
ÚRTAK í SAMANBURÐIMILLIÁRA
(Sömu 9 einstakl. bæði árin)
Meðaltekjur '94 = 673 þús. á mán.
Meðaltekjur '93 = 923 þús. á mán.
Nafnverðslækkun tekna = -27,1%
Hækkun launavísitölu milli ára = 1,1%
Raunlækkun tekna = -27,9%
27,9%
■
I
15. ALMENNIR TANNLÆKNAR
ÚRTAK íSAMANBURÐIMILU ÁRA
(Sömul7 einstakl. bæði árin)
Meðaltekjur '94 = 329 þús. á mán.
Meðaltekjur '93 = 349 þús. á mán.
Nafnverðslækkun tekna = -5,7%
Hækkun launavísitölu milli ára = 1,1%
Raunlækkun tekna = -6,8%
-6,8%
WÆmmmmmsmmmm
16. LYFSALAR
ÚRTAK íSAMANBURÐIMILLIÁRA
(Sömu 19 einstakl. bæði árin)
Meðaltekjur '94 = 1.012 þús. á mán.
Meðaltekjur '93 = 843 þús. á mán.
Nafnverðshækkun tekna = 20,0%
Hækkun launavísitölu milli ára = 1,1%
Raunhækkun tekna = +18,7%
+ 18,7%
17. VERKFRÆDINGAR OG ARKITEKTAR 1
URTAK í SAMANBURÐIMILLIÁRA
(Sömu 24 einstakl. bæði árin)
Meöaltekjur '94 = 293 þús. á mán.
Meðaltekjur '93 = 300 þús. á mán.
Nafnverðslækkun tekna = -2,3%
Hækkun launavísitölu milli ára = 1,1%
Raunlækkun tekna = -3,4%
-3,4%
__ -
18. FLUGSTJÓRAR
ÚRTAK íSAMANBURÐIMILLIÁRA
(Sömu 9 einstakl. bæði árin)
Meðaltekjur '94 = 442 þús. á mán.
Meðaltekjur '93 = 444 þús. á mán.
Nafnverðslækkun tekna = - 0,5%
Hækkun launavísitölu milli ára = 1,1%
Raunlækkun tekna = -1,5%
-1,5%
þúsund krónur í tekjur á mánuði en
flestir séu á bilinu 400 til 800 þúsund á
mánuði. Hvað um það, meðalfor-
stjóralaun á árinu 1994 voru um 588
þúsund krónur á mánuði, samkvæmt
könnun okkar. Því má bæta við að í
úrtakinu eru allir þekktustu forstjórar
og framkvæmdastjórar á höfuðborg-
arsvæðinu.
Hópurinn kunnir athafnamenn,
þ.e. þeir sem eiga fyrirtæki sín að
mestu sjálfir, var með nánast sömu
tekjur og forstjórarnir, eða 587 þús-
und á mánuði. Úrtakið var nokkuð
stórt, eða 74 athafnamenn. Hrun hef-
ur orðið í tekjum þekktra athafna-
manna á undanfömum tveimur árum
á meðan forstjórar, framkvæmda-
stjórar og forstöðumenn fjármálafyr-
irtækja hafa haldið sínu og rúmlega
það.
HRUN HJÁ TANNLÆKNUM í TANN-
RÉTTINGUM ANNAÐ ÁRIÐ í RÖÐ
Lítum á aðrar helstu niðurstöður í
tekjukönnun Frjálsrar verslunar.
Hrun varð í tekjum tannlækna í tann-
réttingum. Tekjur þeirra lækkuðu
mest allra á síðasta ári, eða um næst-
um 28%. Sú tekjulækkun kemur í
kjölfarið á um 14% tekjulækkun árið
1993. Á tveimur árum er það samtals
um 46% niðursveifla.
í úrtakinu eru allir þekktust lækn-
arnir í tannréttingum á höfuðborgar-
svæðinu og ætti þessi niðurstaða því
að gefa trausta mynd af umsvifum
þeirra. Sérfræðingar í tannréttingum
voru tekjuhæsti hópurinn síðast þrátt
fyrir sveiflu niður á við. Eftir hrunið
nú verma þeir þriðja sætið í hæstum
tekjum.