Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.06.1995, Qupperneq 21

Frjáls verslun - 01.06.1995, Qupperneq 21
11. LÖGFRÆÐINGAR ÚRTAK íSAMANBURÐIMILLIÁRA (Sömu 45 einstakl. bæði árin) Meðaltekjur '94 = 499 þús. á mán. Meðaltekjur '93 = 539 þús. á mán. Nafnverðslækkun tekna = -7,4% Hækkun launavísitölu milli ára = 1,1% 12. ENDURSKOÐENDUR ÚRTAK f SAMANBURÐIMILLIÁRA (Sömu 24 einstakl. bæði árin) Meðaltekjur '94 = 465 þús. á mán. Meðaltekjur '93 = 498 þús. á mán. Nafnverðslækkun tekna = -6,6% Hækkun launavísitölu milli ára = 1,1% Raunlækkun tekna = -8,4% ‘ - - ■ , „ , . , , „ „ ............................................................................... -8,4% Raunlækkun tekna = -7,6% -7,6% 13. LÆKNAR ÚRTAK í SAMANBURÐIMILLIÁRA (Sömu 28 einstakl. bæði árin) Meðaltekjur '94 = 452 þús. á mán. Meðaltekjur '93 = 454 þús. á mán. Nafnverðslækkun tekna = -0,4% Hækkun launavísitölu milli ára = 1,1% Raunlækkun tekna = -1,5% -1,5% 14. TANNRÉTTINGAR ÚRTAK í SAMANBURÐIMILLIÁRA (Sömu 9 einstakl. bæði árin) Meðaltekjur '94 = 673 þús. á mán. Meðaltekjur '93 = 923 þús. á mán. Nafnverðslækkun tekna = -27,1% Hækkun launavísitölu milli ára = 1,1% Raunlækkun tekna = -27,9% 27,9% ■ I 15. ALMENNIR TANNLÆKNAR ÚRTAK íSAMANBURÐIMILU ÁRA (Sömul7 einstakl. bæði árin) Meðaltekjur '94 = 329 þús. á mán. Meðaltekjur '93 = 349 þús. á mán. Nafnverðslækkun tekna = -5,7% Hækkun launavísitölu milli ára = 1,1% Raunlækkun tekna = -6,8% -6,8% WÆmmmmmsmmmm 16. LYFSALAR ÚRTAK íSAMANBURÐIMILLIÁRA (Sömu 19 einstakl. bæði árin) Meðaltekjur '94 = 1.012 þús. á mán. Meðaltekjur '93 = 843 þús. á mán. Nafnverðshækkun tekna = 20,0% Hækkun launavísitölu milli ára = 1,1% Raunhækkun tekna = +18,7% + 18,7% 17. VERKFRÆDINGAR OG ARKITEKTAR 1 URTAK í SAMANBURÐIMILLIÁRA (Sömu 24 einstakl. bæði árin) Meöaltekjur '94 = 293 þús. á mán. Meðaltekjur '93 = 300 þús. á mán. Nafnverðslækkun tekna = -2,3% Hækkun launavísitölu milli ára = 1,1% Raunlækkun tekna = -3,4% -3,4% __ - 18. FLUGSTJÓRAR ÚRTAK íSAMANBURÐIMILLIÁRA (Sömu 9 einstakl. bæði árin) Meðaltekjur '94 = 442 þús. á mán. Meðaltekjur '93 = 444 þús. á mán. Nafnverðslækkun tekna = - 0,5% Hækkun launavísitölu milli ára = 1,1% Raunlækkun tekna = -1,5% -1,5% þúsund krónur í tekjur á mánuði en flestir séu á bilinu 400 til 800 þúsund á mánuði. Hvað um það, meðalfor- stjóralaun á árinu 1994 voru um 588 þúsund krónur á mánuði, samkvæmt könnun okkar. Því má bæta við að í úrtakinu eru allir þekktustu forstjórar og framkvæmdastjórar á höfuðborg- arsvæðinu. Hópurinn kunnir athafnamenn, þ.e. þeir sem eiga fyrirtæki sín að mestu sjálfir, var með nánast sömu tekjur og forstjórarnir, eða 587 þús- und á mánuði. Úrtakið var nokkuð stórt, eða 74 athafnamenn. Hrun hef- ur orðið í tekjum þekktra athafna- manna á undanfömum tveimur árum á meðan forstjórar, framkvæmda- stjórar og forstöðumenn fjármálafyr- irtækja hafa haldið sínu og rúmlega það. HRUN HJÁ TANNLÆKNUM í TANN- RÉTTINGUM ANNAÐ ÁRIÐ í RÖÐ Lítum á aðrar helstu niðurstöður í tekjukönnun Frjálsrar verslunar. Hrun varð í tekjum tannlækna í tann- réttingum. Tekjur þeirra lækkuðu mest allra á síðasta ári, eða um næst- um 28%. Sú tekjulækkun kemur í kjölfarið á um 14% tekjulækkun árið 1993. Á tveimur árum er það samtals um 46% niðursveifla. í úrtakinu eru allir þekktust lækn- arnir í tannréttingum á höfuðborgar- svæðinu og ætti þessi niðurstaða því að gefa trausta mynd af umsvifum þeirra. Sérfræðingar í tannréttingum voru tekjuhæsti hópurinn síðast þrátt fyrir sveiflu niður á við. Eftir hrunið nú verma þeir þriðja sætið í hæstum tekjum.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.