Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.06.1995, Side 23

Frjáls verslun - 01.06.1995, Side 23
Dr. Edward de Bono annauður V I R K J U N HUGVITS Námstefna á Scandic Hótel Loftleiðum, þriðjudaginn 28.nóvember 1995, kl. 9-16. Dr Edward de Bono er talinn helsti hugsuður heims á sviði skapandi hugsunar. Hann er höfundur 45 bóka á bví sviði sem margar hafa náð metsölu og verið gefnar út á fjölmörgum tungumálum. Ohætt er að segja að bað sé sannkallaður hvalreki á fjörur íslenskra stjórnenda að eiga þess nú kost að sækja námstefnu dr. de Bono sem líklega er þekktasti fyrirlesari sem til íslands hefur komið. Hann er afar eftirsottur og háttlaunaður fyrirlesari og ráðgjafi enda þykja námstefnur hans með þeim allra bestu sem þekkjast. Á námstefnunni mun dr Edward de Bono fjalla um mannauð og virkjun hugvits - hvermg stjornendur qeta leyst hugvitið úr læðingi. Skilaboð dr. Edward DeBono eru þau að þörfin fyrir nýjar lausnir aukist í sama hlutfalli og samkeppnin í viðskiptalífinu. Það er ekki lengur nóg fyrir stjórnendur að gera somu hiutina betur. Það er ekki heldur nóg fyrir þá vera skilvirkir og leysa vandamál. Krófur til þeirra eru orðnar miklu meiri. Stjórnendur í nútíma fyrirtækja- og stofnanarekstri þurfa að tileinka sér ný vinnubrogð til að geta dafnað og mætt nýjum væntingum og breyttum þörfum viðskiptavinanna. Almennt verð: kr. 29.900 SFÍverð: kr. 25.415 (15% afsláttur). Innifalið: Vönduð námstefnugögn, hádegisverður, síðdegiskaffi og meðlæti. Ef eru skráðir frá sama fyrirtæki fær að fljóta með Ef eru skráðir frá sama fyrirtæki fá ___________________að fljóta með s NING 562 1066 Stjórnunarfélag íslands

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.