Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.06.1995, Qupperneq 24

Frjáls verslun - 01.06.1995, Qupperneq 24
TEKJUKÖNNUN 19. FORSVARSMENN AUGLÝSINGASTOFA ÚRTAK í SAMANBURÐIMILLIÁRA (Sömu 9 einstakl. bæði árin) Meðaltekjur '94 = 367 þús. á mán. Meðaltekjur '93 = 333 þús. á mán. Nafnverðshækkun tekna = 10,2% Hækkun launavísitölu milli ára = 1,1% Raunhækkun tekna = 9,0% +9,0% 20. PRESTAR ÚRTAK íSAMANBURÐIMILLIÁRA (Sömu 5 einstakl. bæöi árin) Meðaltekjur '94 = 292 þús. á mán. Meöaltekjur '93 = 229 þús. á mán. Nafnverðshækkun tekna = 27,5% Hækkun launavísitölu milli ára = 1,1% Raunhækkun tekna = +26,1% +26,1% 21. STJÓRNARMENN í STÓRFYRIRTÆKJUM ÚRTAK íSAMANBURÐIMILLIÁRA (Sömu 9 einstakl. bæöi árin) Meðaltekjur '94 = 758 þús. á mán. Meðaltekjur '93 = 810 þús. á mán. Nafnverðslækkun tekna = -6,4% Hækkun launavísitölu milli ára = 1,1% Raunlækkun tekna = -7,4% 7,4% —— ■ _____ 22.LII N ÚRTAK íSAMANBURÐIMILLIÁRA (Sömu 24 einstakl. bæði árin) Meðaltekjur '94 = 279 þús. á mán. Meðaltekjur '93 = 231 þús. á mán. Nafnverðshækkun tekna = 20,8% Hækkun launavísitölu milli ára = 1,1% Raunhækkun tekna = +19,5% LitljósiritunaifvéU ScanMedia er 1200 punkta litaskanner ásamt því að vera litljósritunarvél með minnkun og stækkun. ScanMedia er einnig faxtæki sem getur sent og móttekið í lit út á venjulegan pappír. Tilboðsverð á fyrstu 50 tækjunum aðeins kr. 120.000,- stgr. Á tannlækna hefur sömuleiðis hall- að í tekjum. Þeir lækkuðu síðast um tæp 9% en í könnuninni ntána um 7%. Mikil fjölgun hefur orðið í stétt tann- lækna á undanförnum árum og er samkeppni í þessari grein orðin stað- reynd. Tekjur fógeta og sýslumanna héldu áfram að lækka á síðasta ári. Tekjur þeirra eru nú aðeins lítill hluti af því sem þær voru fyrir nokkrum árum þegar hrina gjaldþrota reið yfir við- skiptalffið af miklu afli. UPPSVEIFLA HJÁ PRESTUM 0G LISTAMÖNNUM Uppsveifla varð í tekjum þeirra presta, listamanna og forsvarsmanna auglýsingastofa sem kannaðir voru. Fjöldi einstaklinga í úrtökum þessara hópa er fremur Ktill. Um er þó að ræða þekkustu prestana í Reykjavík og kunnasta lista- og auglýsingafólk- ið. Þrátt fyrir uppsveiflu reyndust meðaltekjur þessara starfshópa vera með þeim allra lægstu í könnuninni. Tekjur lyfsala hækkuðu skarpt á síðasta ári, eða um næstum 19%. Það er vísbending um aukin viðskipti hjá apótekum. Lyfsalar hafa hæstar tekj- ur einstakra starfshópa í könnuninni; yfir 1 milljón á mánuði að jafnaði. Helstu lyfsalar á höfuðborgarsvæðinu eru í úrtakinu. Lyfsalar telja rekstur apótekanna fram undir eigin nafni til skatts og kemur hagnaður apótek- 24
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.