Frjáls verslun - 01.06.1995, Qupperneq 24
TEKJUKÖNNUN
19. FORSVARSMENN AUGLÝSINGASTOFA
ÚRTAK í SAMANBURÐIMILLIÁRA
(Sömu 9 einstakl. bæði árin)
Meðaltekjur '94 = 367 þús. á mán.
Meðaltekjur '93 = 333 þús. á mán.
Nafnverðshækkun tekna = 10,2%
Hækkun launavísitölu milli ára = 1,1%
Raunhækkun tekna = 9,0%
+9,0%
20. PRESTAR
ÚRTAK íSAMANBURÐIMILLIÁRA
(Sömu 5 einstakl. bæöi árin)
Meðaltekjur '94 = 292 þús. á mán.
Meöaltekjur '93 = 229 þús. á mán.
Nafnverðshækkun tekna = 27,5%
Hækkun launavísitölu milli ára = 1,1%
Raunhækkun tekna = +26,1%
+26,1%
21. STJÓRNARMENN í STÓRFYRIRTÆKJUM
ÚRTAK íSAMANBURÐIMILLIÁRA
(Sömu 9 einstakl. bæöi árin)
Meðaltekjur '94 = 758 þús. á mán.
Meðaltekjur '93 = 810 þús. á mán.
Nafnverðslækkun tekna = -6,4%
Hækkun launavísitölu milli ára = 1,1%
Raunlækkun tekna = -7,4%
7,4%
—— ■ _____
22.LII N
ÚRTAK íSAMANBURÐIMILLIÁRA
(Sömu 24 einstakl. bæði árin)
Meðaltekjur '94 = 279 þús. á mán.
Meðaltekjur '93 = 231 þús. á mán.
Nafnverðshækkun tekna = 20,8%
Hækkun launavísitölu milli ára = 1,1%
Raunhækkun tekna = +19,5%
LitljósiritunaifvéU
ScanMedia er 1200 punkta litaskanner ásamt því að vera
litljósritunarvél með minnkun og stækkun. ScanMedia er
einnig faxtæki sem getur sent og móttekið í lit út á
venjulegan pappír.
Tilboðsverð á fyrstu 50 tækjunum
aðeins kr. 120.000,- stgr.
Á tannlækna hefur sömuleiðis hall-
að í tekjum. Þeir lækkuðu síðast um
tæp 9% en í könnuninni ntána um 7%.
Mikil fjölgun hefur orðið í stétt tann-
lækna á undanförnum árum og er
samkeppni í þessari grein orðin stað-
reynd.
Tekjur fógeta og sýslumanna héldu
áfram að lækka á síðasta ári. Tekjur
þeirra eru nú aðeins lítill hluti af því
sem þær voru fyrir nokkrum árum
þegar hrina gjaldþrota reið yfir við-
skiptalffið af miklu afli.
UPPSVEIFLA HJÁ PRESTUM
0G LISTAMÖNNUM
Uppsveifla varð í tekjum þeirra
presta, listamanna og forsvarsmanna
auglýsingastofa sem kannaðir voru.
Fjöldi einstaklinga í úrtökum þessara
hópa er fremur Ktill. Um er þó að
ræða þekkustu prestana í Reykjavík
og kunnasta lista- og auglýsingafólk-
ið. Þrátt fyrir uppsveiflu reyndust
meðaltekjur þessara starfshópa vera
með þeim allra lægstu í könnuninni.
Tekjur lyfsala hækkuðu skarpt á
síðasta ári, eða um næstum 19%. Það
er vísbending um aukin viðskipti hjá
apótekum. Lyfsalar hafa hæstar tekj-
ur einstakra starfshópa í könnuninni;
yfir 1 milljón á mánuði að jafnaði.
Helstu lyfsalar á höfuðborgarsvæðinu
eru í úrtakinu. Lyfsalar telja rekstur
apótekanna fram undir eigin nafni til
skatts og kemur hagnaður apótek-
24