Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.06.1995, Page 44

Frjáls verslun - 01.06.1995, Page 44
STJORNUN Aldursdreifing gjaldþrota félaga 1985-1994 Eldri en 10 ára Verða gjaldþrota yngri en 5 ára Ótrúlegt en satt. Meira en helmingur íslenskra fyrirtækja verður gjaldþrota áður en fimm ára aldri er náð, eða 56%. Árni Jón Ámason viðskiptafræðingur. Hann lauk námi frá Viðskipta- og hagfræðideild Há- skóla íslands sl. vor. Kandídatsritgerð hans, sem hann skrifaði undir handleiðslu Krist- jáns Jóhannssonar, um orsakir erfiðleika fyrirtækja er sérlega athyglisverð. Athyglisverð lokaritgerð Árna Jóns LÉLEG STJÓRNUN Sumir haldaþvt fram að fyrirtæki, sem verða gjaldþrota, hafi lent í svikum í STJÓRN fyrirtækisins fyrir- tækisins er slæm þá eru tveir þættir sem verða vanræktir; BÓKHALDSUPPLÝSINGAR verða gallaðar og fyrirtækið svarar ekki BREYTINGUM sem verða. Slæmir stjórnendur framkvæma einnig að minnsta kosti önnur tveggja mistaka; þeir leggja í STÓRA FRAMKVÆMD sem misheppnast; eða þeir leyfa SKULDAHLUTFALLI fyrirtækisins að hækka það mikið að jafnvel TEXTI: JÓN G. HAUKSSON MYNDIR: BRAGIJÓSEFSSON VENJULEG VIÐSKIPTAÁHÆTTA verður fyrirtækinu sífelld ógnun. Þessir þættir eru meginorsakir, hvorki svik né óheppni eru þættir sem telja má raunverulega hættu. Eftirfarandi einkenni munu birtast: Ákveðnum KENNITÖLUM hrakar en um leið og það gerist hefja stjóm- endur, ÚTSJÓNARSÖM REIKN- INGSSKIL sem minnka spágildi þessara kennitalna og leiðir til þess að horfa verður sífellt meira til ÓFJÁR- HAGSLEGRA EINKENNA. Að lok- um fer fyrirtækið á fyrirsjáanlega braut SÍÐUSTU MÁNUÐINA." Þannig er komist að orði í afar at- hyglisverðri kandídatsritgerð sem Ámi Jón Árnason skrifaði við við- skipta- og hagfræðideild Háskóla ís- lands síðastliðið vor. Ritgerðin heitir Orsakir rekstrarerfiðleika fyrirtækja. Hún var skrifuð undir handleiðslu 44

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.