Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.06.1995, Page 55

Frjáls verslun - 01.06.1995, Page 55
erlenda fjárfesta. Margskonar höml- ur, óþarfa miðstýring, íslensk forsjár- hyggja, takmarkanir margskonar, ýmiskonar afskiptasemi, og loks vinnulöggjöf sem leiðir af sér heims- met í verkfaUsdögum - allt þetta hrindir erlendum fjárfestum frá. NIÐURSTAÐA Nauðsynlegt er að taka til hendinni í ríkisrekstrinum. Umsvifin eru of mikil og útgjöldin langt umfram tekj- ur. Vaxandi skuldasöfnun stefnir þjóðinni í ógöngur. Það þarf vilja, þor og kraft til að takast á við það verkefni að koma böndum á ríkisreksturinn. Aðeins með slíkum aðgerðum verður hægt að skapa hér vinsamlegt og hvetjandi umhverfi fyrir blómlegan, arðvænlegan atvinnurekstur - sem er eina leiðin til batnadi lífskjara fyrir fólkið í landinu. Þegar kemur að vöruflutningum þá höfum við heiminn í hendi okkar VZi"-7~ -- - yifi Jjjóðwn: ~ • Flugsendingar • Heimakstur á vörum • Hraðsendingar til og frá íslandi • Útflutningsskjalagerð • Tollskýrslugerð • Transit og endursendingar ZIMSEN FLUTNINGSMIÐLUN Við erum að Héðinsgötu 1-3, þar sem flugfraktin er, Sími 588 0160, fax 588 0180 V----------- --- ■ 55

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.